Skoðun Niðurskurður fjölbreytileikans í íslenskri kvikmyndagerð Dögg Mósesdóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir skrifa Ísland var hástökkvari í Evrópu þegar að kom að aukningu á kvenleikstjórum sem leikstýrðu kvikmyndum frá árunum 2018 til 2022 (sjá mynd 1). Hlutfall kvenleikstjóra fór úr rúmum 13% í rúm 35% leikstjóra á Íslandi samkvæmt rannsókn the European Audiovisual Observator. Skoðun 8.10.2024 14:30 Þar sem hanar og hænur gala Yngvi Sighvatsson skrifar Það sló marga hversu mikil slagsíðan var í Silfrinu í gærkvöldi. Þar voru þrír sjóaðir fjölmiðla- og stjórnmálamenn mættir: einn kominn vel yfir hæðina, ungur ráðherra Sjálfstæðisflokks og borgarstjóri Framsóknar, sem ávallt fær sérmeðferð á sínum gamla vinnustað. Skoðun 8.10.2024 14:02 Stafræn þjónustubylting Reykjavíkurborgar vekur heimsathygli Alexandra Briem skrifar Við í Reykjavíkurborg höfum staðið fyrir stafrænni byltingu síðustu ár til að bæta þjónustu og minnka sóun, vesen og mengun. Skoðun 8.10.2024 13:32 Hlutleysi í NATO – Íslenskar varnir Ágústa Ágústsdóttir skrifar Er hægt að tilheyra NATO en samtímis lýsa sig hlutlausa þjóð? Stutta svarið er nei! Skoðun 8.10.2024 13:02 Þú ert númer 1155 í röðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Ímyndið ykkur hvernig það er að þurfa að sinna verkefnum dagslegs lífs án þess að heyra almennilega. Hvernig það er að sinna börnum sínum, mökum og foreldum þannig. Setið ykkur í spor þeirra sem daglega ganga til vinnu við þessar aðstæður. Hvernig haldið þið að það gangi að sinna tómstundum? Setjið ykkur í þessi spor. Skoðun 8.10.2024 12:31 Á bak við tjöldin Arnar Þór Jónsson skrifar Stjórnmálin eiga að byggjast á grundvallarviðmiðum. Stjórnmálaflokkar bjóða fram lista og skuldbinda sig til að framfylgja sínum viðmiðum. Á Íslandi hefur það gerst að flokkarnir hafa hrokkið af sinni hugmyndafræðilegu rót. Skoðun 8.10.2024 12:02 Sveitarfélögin okkar eiga alls ekki að skipta við Rapyd Hópur íbúa í sveitarfélögum sem stunda viðskipti við Rapyd skrifar Samkvæmt skoðanakönnun frá því fyrr á þessu ári vilja næstum 60% íbúa á Íslandi ekki skipta við fyrirtæki og stofnanir sem nota þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd. Skoðun 8.10.2024 11:31 Lagarammi um lögbrot Lára G. Sigurðardóttir skrifar Rómverjar voru lengi vel með óskrifuð lög. Þegar veldi þeirra stækkaði og varð flóknara varð að koma á betri röð og reglu í samfélaginu. Fyrstu rómversku lögin “lex duodecim tabularum” voru kunngjörð árið 449 fyrir Krist og skráð á tólf bronstöflur. Menn þurftu ekki lengur að munnhöggvast, heldur voru nú komin lög sem urðu strax öflugt stjórntæki. Skoðun 8.10.2024 11:03 Burt með mismunun! Skúli Helgason skrifar Börnum af erlendum uppruna og reyndar fullorðnum líka er mismunað á Íslandi eftir uppruna og búsetu. Þetta kemur m.a. fram í nýrri skýrslu OECD um stöðu innflytjenda í íslensku samfélagi og samanburð við stöðuna í Evrópu dregur vel fram mikilvægi þessa málaflokks. Skoðun 8.10.2024 10:30 Aukið aðgengi að faglegri þjónustu – Styðjum Afstöðu! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Mikilvægt er að tryggja að fangar í íslenskum fangelsum fái stuðning og aðstoð til endurhæfingar og tryggja þannig jákvæða aðlögun að samfélaginu að nýju. Afstaða hóf nýverið fjársöfnun á Karolina Fund með það að markmiði að auka aðgengi í fangelsum landsins að faglegri þjónustu á breiðum grunni ásamt auknum félagslegum stuðningi og ráðgjöf á jafningjagrundvelli. Skoðun 8.10.2024 10:00 Óskrifuðu Pálínuboðorðin Óskar Jónasson skrifar Pálínuboð eru stórkostleg. Allir koma með eitthvað í púkkið, það er ótrúleg fjölbreytni og enginn er fastur í eldhúsinu tímunum saman. Skoðun 8.10.2024 09:30 Sjálfskipaðir sérfræðingar samgöngumála Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með umræðunni um framkvæmdina á nýrri Ölfusárbrú. Hver sjálfskipaði sérfræðingurinn á fætur öðrum stígur fram og segir sína skoðun á hvers konar tegund brúar eigi að vera byggð yfir Ölfusá, áætlanir um ársdagsumferðir hafðar að engu og framkvæmdin og nauðsyn hennar dregin í heild sinni í efa. Skoðun 8.10.2024 09:01 Byggjum raðhús í Hvalfjarðargöngum Matthías Arngrímsson skrifar Byggjum blokkir ofan í Sundahöfn. Setjum hraðahindrun í innsiglingu Reykjavíkurhafnar. Reisum stökkbretti í Kömbunum. Hljóma þessar tillögur skynsamlega? Nei auðvitað ekki. Það eru fleiri slæmar hugmyndir eins og t.d. þessar; Þrengjum að Reykjavíkurflugvelli með byggð í Nýja Skerjafirði og nýrri byggingu Háskólans í Reykjavík 90 metra frá brautarstefnu 13 og sleppum því að grisja tré í Öskjuhlíð. Skoðun 8.10.2024 08:31 Leiðréttum launin Álfhildur Leifsdóttir skrifar Í umræðu um menntamál er gjarnan komið inn á þá staðreynd að starfandi menntuðum kennurum fækkar og leiðbeinendum fjölgar. Að fjölga kennaranemum hefur verið sérstakt átaksverkefni sem er vel, og er áframhaldandi átak í fjölgun kennara sér þáttur í yfirstandandi aðgerðum í menntaumbótum. Skoðun 8.10.2024 08:16 Er ekki bara best? Reynir Böðvarsson skrifar Kapítalisminn hefur þróast í átt að kerfi sem veldur gífurlegum ójöfnuði, ósjálfbærum vexti og félagslegu óréttlæti. Græðgin sem fylgir nútíma kapítalisma, þar sem áherslan er á hámarksgróða fyrir stórfyrirtæki og fjárfesta, hefur leitt til aukins bils milli hinna ríku og fátæku. Skoðun 8.10.2024 08:02 Fjölgun lóða, hér er leiðin! Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þann 23. febrúar 2022 flutti ég eftirfarandi tillögu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar „Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verði tekið til endurskoðunar með það að markmiði að fjölga byggingarsvæðum.“ Skoðun 8.10.2024 07:31 Það er enn tími… Svanhildur Bogadóttir skrifar Í dag ætti með réttu að fagna 70 ára afmæli Borgarskjalasafns Reykjavíkur, sem var stofnað 7. október 1954. Venjulega hefði verið haldið upp á það með sýningu, málþingi eða á annan hátt. Fregnir hafa ekki borist af því að það verði gert. Enda kannski ekki furða, þar sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur samþykkti þann 7. mars 2023 að leggja niður safnið með ellefu atkvæðum gegn tíu atkvæðum minnihlutans. Skoðun 8.10.2024 07:02 Fjárfesting í þágu barna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Fjárfesting í leikskólakennurum er fjárfesting í þágu barna. Það er ekki nóg að byggja leikskóla víða um land til að brúa bilið frá fæðingarorlofi að leikskóladvöl ef ekki fæst fagmenntað fólk til starfa. Baráttan fyrir bættum kjörum er alltaf til að efla skólastarfið með þarfir barna í fyrirrúmi og til að tryggja ánægt fagfólk. Skoðun 7.10.2024 17:39 Flugvöllur í Hvassahrauni eða Árborg? Bragi Bjarnason skrifar Staðsetning nýs flugvallar hefur lengi verið í umræðunni. Þar hafa nokkur svæði verið nefnd sem álitlegir kostir til að þjóna innanlandsflugi, alþjóðaflugi, vöruflutningum og sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Skoðun 7.10.2024 15:31 JL Gettó Hildur Björnsdóttir skrifar Nú berast fregnir af því að 400 umsækjendur um alþjóðlega vernd skuli hafa búsetu í JL húsinu í Vesturbæ. Það þykir mér varhugaverð ráðstöfun. Skoðun 7.10.2024 15:03 Mun Alþingi fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Ég hef í dag sent Forseta Íslands bréf þar sem athygli hennar er vakin á umsögn um Fjárlagafrumvarp 2025 sem Alþjóðastofnunin Friður 2000 hefur sent Alþingi vegna ráðgerðs stuðnings við vopnakaup og hernað uppá nær 7 milljarða króna. Umsögnin er birt í heild á síðunni www.austurvollur.is Skoðun 7.10.2024 14:31 Hvað vitum við? Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Á nýafstöðnu málþingi um verðmæti menningar og skapandi greina var kynnt skýrsla sem Ágúst Ólafur Ágústsson tók saman fyrir menningar og viðskiptaráðuneytið. Skýrslan nefnist Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi – Greining og tillögur. Skoðun 7.10.2024 14:01 Hvetjum samstarfsfólkið til að fara í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Nú er Bleikur október genginn í garð en tilgangur hans er að vekja almenning til vitundar um brjóstakrabbamein. Skoðun 7.10.2024 13:32 „Hvert stefnirðu?“ Arna Stefanía Guðmundsdóttir skrifar Ég var spurð fyrr í vetur hvert ég stefndi. Mér fannst spurningin skondin því ég hafði nýlokið við að ræða við viðkomandi einstakling um meistaranámið mitt í kennslufræðum. Svarið var því einfalt: „Ég stefni á að verða enn betri kennari.” Skoðun 7.10.2024 13:01 Þetta er allt að koma... Eyjólfur Ármannsson skrifar „Þetta er allt að koma“ eru einkunnarorð ríkisstjórnarinnar varðandi viðvarandi verðbólgu og þá óboðlegu vaxtakúgun sem almenningur hefur þurft að þola undanfarin ár. Ísland er með hæstu stýrivexti í hinum vestræna heimi. Aðeins fjögur lönd í Evrópu eru með hærri stýrivexti en Ísland: Rússland, Úkraína, Hvíta-Rússland og Tyrkland. Skoðun 7.10.2024 12:47 Mörkin lögmannsstofa: Áskorun til núverandi stjórnarmanna Björn Thorsteinsson skrifar Eins og ykkur er kunnugt um, var fyrrum eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar, Ragnar H.Hall, árum saman lögmaður fjölskyldufélags okkar, Björn Hallgrímssonar ehf (nú Lyfjablóm ehf), hér eftir BH. Skoðun 7.10.2024 12:30 JL húsið og að éta það sem úti frýs… Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Góður vinur minn var nýlega búinn að flytja til Grindavíkur þegar jarðhræðingar hófust og eldgosið hófst. Hann ásamt fjölskyldu sinni og íbúum Grindavíkur, þurftu að flýja heimilin sín í snatri. Vikur liðu, mánuðir og í ljós kom að Grindvíkingar voru ekki að fara heim aftur. Skoðun 7.10.2024 12:03 Palestína, háskólar og (af)nýlenduvædd rými Jovana Pavlović skrifar Ísraelsríki heldur áfram að stunda nýlenduhyggju (e. Colonialism) í Palestínu, meðal annars með þjóðarmorði á Gaza og nú með sprengjuregni og innrás í Líbanon. Háskólar á Vesturlöndum hafa fordæmt innrás Rússlands í Úkraínu. Skoðun 7.10.2024 11:31 Nágrannar óskast! Embla Vigfúsdóttir skrifar Hversu vel þekkir þú nágranna þína? Bankar þú á næstu dyr og færð lánað lyftiduft þegar þú fattar í miðri köku að það er búið? Myndir þú biðja fólkið á efri hæðinni að vökva blómin þín meðan þú færir til Tene? Skoðun 7.10.2024 11:02 Tími er ekki óþrjótandi auðlind Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Genfaryfirlýsingin, Salamancayfirlýsingin, samningar Sameinuðu þjóðanna, íslensk lög og stjórnvaldsfyrirmæli eru allt vegvísar í íslensku skólakerfi ásamt mörgu öðru. Skoðun 7.10.2024 10:30 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Niðurskurður fjölbreytileikans í íslenskri kvikmyndagerð Dögg Mósesdóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir skrifa Ísland var hástökkvari í Evrópu þegar að kom að aukningu á kvenleikstjórum sem leikstýrðu kvikmyndum frá árunum 2018 til 2022 (sjá mynd 1). Hlutfall kvenleikstjóra fór úr rúmum 13% í rúm 35% leikstjóra á Íslandi samkvæmt rannsókn the European Audiovisual Observator. Skoðun 8.10.2024 14:30
Þar sem hanar og hænur gala Yngvi Sighvatsson skrifar Það sló marga hversu mikil slagsíðan var í Silfrinu í gærkvöldi. Þar voru þrír sjóaðir fjölmiðla- og stjórnmálamenn mættir: einn kominn vel yfir hæðina, ungur ráðherra Sjálfstæðisflokks og borgarstjóri Framsóknar, sem ávallt fær sérmeðferð á sínum gamla vinnustað. Skoðun 8.10.2024 14:02
Stafræn þjónustubylting Reykjavíkurborgar vekur heimsathygli Alexandra Briem skrifar Við í Reykjavíkurborg höfum staðið fyrir stafrænni byltingu síðustu ár til að bæta þjónustu og minnka sóun, vesen og mengun. Skoðun 8.10.2024 13:32
Hlutleysi í NATO – Íslenskar varnir Ágústa Ágústsdóttir skrifar Er hægt að tilheyra NATO en samtímis lýsa sig hlutlausa þjóð? Stutta svarið er nei! Skoðun 8.10.2024 13:02
Þú ert númer 1155 í röðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Ímyndið ykkur hvernig það er að þurfa að sinna verkefnum dagslegs lífs án þess að heyra almennilega. Hvernig það er að sinna börnum sínum, mökum og foreldum þannig. Setið ykkur í spor þeirra sem daglega ganga til vinnu við þessar aðstæður. Hvernig haldið þið að það gangi að sinna tómstundum? Setjið ykkur í þessi spor. Skoðun 8.10.2024 12:31
Á bak við tjöldin Arnar Þór Jónsson skrifar Stjórnmálin eiga að byggjast á grundvallarviðmiðum. Stjórnmálaflokkar bjóða fram lista og skuldbinda sig til að framfylgja sínum viðmiðum. Á Íslandi hefur það gerst að flokkarnir hafa hrokkið af sinni hugmyndafræðilegu rót. Skoðun 8.10.2024 12:02
Sveitarfélögin okkar eiga alls ekki að skipta við Rapyd Hópur íbúa í sveitarfélögum sem stunda viðskipti við Rapyd skrifar Samkvæmt skoðanakönnun frá því fyrr á þessu ári vilja næstum 60% íbúa á Íslandi ekki skipta við fyrirtæki og stofnanir sem nota þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd. Skoðun 8.10.2024 11:31
Lagarammi um lögbrot Lára G. Sigurðardóttir skrifar Rómverjar voru lengi vel með óskrifuð lög. Þegar veldi þeirra stækkaði og varð flóknara varð að koma á betri röð og reglu í samfélaginu. Fyrstu rómversku lögin “lex duodecim tabularum” voru kunngjörð árið 449 fyrir Krist og skráð á tólf bronstöflur. Menn þurftu ekki lengur að munnhöggvast, heldur voru nú komin lög sem urðu strax öflugt stjórntæki. Skoðun 8.10.2024 11:03
Burt með mismunun! Skúli Helgason skrifar Börnum af erlendum uppruna og reyndar fullorðnum líka er mismunað á Íslandi eftir uppruna og búsetu. Þetta kemur m.a. fram í nýrri skýrslu OECD um stöðu innflytjenda í íslensku samfélagi og samanburð við stöðuna í Evrópu dregur vel fram mikilvægi þessa málaflokks. Skoðun 8.10.2024 10:30
Aukið aðgengi að faglegri þjónustu – Styðjum Afstöðu! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Mikilvægt er að tryggja að fangar í íslenskum fangelsum fái stuðning og aðstoð til endurhæfingar og tryggja þannig jákvæða aðlögun að samfélaginu að nýju. Afstaða hóf nýverið fjársöfnun á Karolina Fund með það að markmiði að auka aðgengi í fangelsum landsins að faglegri þjónustu á breiðum grunni ásamt auknum félagslegum stuðningi og ráðgjöf á jafningjagrundvelli. Skoðun 8.10.2024 10:00
Óskrifuðu Pálínuboðorðin Óskar Jónasson skrifar Pálínuboð eru stórkostleg. Allir koma með eitthvað í púkkið, það er ótrúleg fjölbreytni og enginn er fastur í eldhúsinu tímunum saman. Skoðun 8.10.2024 09:30
Sjálfskipaðir sérfræðingar samgöngumála Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með umræðunni um framkvæmdina á nýrri Ölfusárbrú. Hver sjálfskipaði sérfræðingurinn á fætur öðrum stígur fram og segir sína skoðun á hvers konar tegund brúar eigi að vera byggð yfir Ölfusá, áætlanir um ársdagsumferðir hafðar að engu og framkvæmdin og nauðsyn hennar dregin í heild sinni í efa. Skoðun 8.10.2024 09:01
Byggjum raðhús í Hvalfjarðargöngum Matthías Arngrímsson skrifar Byggjum blokkir ofan í Sundahöfn. Setjum hraðahindrun í innsiglingu Reykjavíkurhafnar. Reisum stökkbretti í Kömbunum. Hljóma þessar tillögur skynsamlega? Nei auðvitað ekki. Það eru fleiri slæmar hugmyndir eins og t.d. þessar; Þrengjum að Reykjavíkurflugvelli með byggð í Nýja Skerjafirði og nýrri byggingu Háskólans í Reykjavík 90 metra frá brautarstefnu 13 og sleppum því að grisja tré í Öskjuhlíð. Skoðun 8.10.2024 08:31
Leiðréttum launin Álfhildur Leifsdóttir skrifar Í umræðu um menntamál er gjarnan komið inn á þá staðreynd að starfandi menntuðum kennurum fækkar og leiðbeinendum fjölgar. Að fjölga kennaranemum hefur verið sérstakt átaksverkefni sem er vel, og er áframhaldandi átak í fjölgun kennara sér þáttur í yfirstandandi aðgerðum í menntaumbótum. Skoðun 8.10.2024 08:16
Er ekki bara best? Reynir Böðvarsson skrifar Kapítalisminn hefur þróast í átt að kerfi sem veldur gífurlegum ójöfnuði, ósjálfbærum vexti og félagslegu óréttlæti. Græðgin sem fylgir nútíma kapítalisma, þar sem áherslan er á hámarksgróða fyrir stórfyrirtæki og fjárfesta, hefur leitt til aukins bils milli hinna ríku og fátæku. Skoðun 8.10.2024 08:02
Fjölgun lóða, hér er leiðin! Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þann 23. febrúar 2022 flutti ég eftirfarandi tillögu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar „Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verði tekið til endurskoðunar með það að markmiði að fjölga byggingarsvæðum.“ Skoðun 8.10.2024 07:31
Það er enn tími… Svanhildur Bogadóttir skrifar Í dag ætti með réttu að fagna 70 ára afmæli Borgarskjalasafns Reykjavíkur, sem var stofnað 7. október 1954. Venjulega hefði verið haldið upp á það með sýningu, málþingi eða á annan hátt. Fregnir hafa ekki borist af því að það verði gert. Enda kannski ekki furða, þar sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur samþykkti þann 7. mars 2023 að leggja niður safnið með ellefu atkvæðum gegn tíu atkvæðum minnihlutans. Skoðun 8.10.2024 07:02
Fjárfesting í þágu barna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Fjárfesting í leikskólakennurum er fjárfesting í þágu barna. Það er ekki nóg að byggja leikskóla víða um land til að brúa bilið frá fæðingarorlofi að leikskóladvöl ef ekki fæst fagmenntað fólk til starfa. Baráttan fyrir bættum kjörum er alltaf til að efla skólastarfið með þarfir barna í fyrirrúmi og til að tryggja ánægt fagfólk. Skoðun 7.10.2024 17:39
Flugvöllur í Hvassahrauni eða Árborg? Bragi Bjarnason skrifar Staðsetning nýs flugvallar hefur lengi verið í umræðunni. Þar hafa nokkur svæði verið nefnd sem álitlegir kostir til að þjóna innanlandsflugi, alþjóðaflugi, vöruflutningum og sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Skoðun 7.10.2024 15:31
JL Gettó Hildur Björnsdóttir skrifar Nú berast fregnir af því að 400 umsækjendur um alþjóðlega vernd skuli hafa búsetu í JL húsinu í Vesturbæ. Það þykir mér varhugaverð ráðstöfun. Skoðun 7.10.2024 15:03
Mun Alþingi fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Ég hef í dag sent Forseta Íslands bréf þar sem athygli hennar er vakin á umsögn um Fjárlagafrumvarp 2025 sem Alþjóðastofnunin Friður 2000 hefur sent Alþingi vegna ráðgerðs stuðnings við vopnakaup og hernað uppá nær 7 milljarða króna. Umsögnin er birt í heild á síðunni www.austurvollur.is Skoðun 7.10.2024 14:31
Hvað vitum við? Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Á nýafstöðnu málþingi um verðmæti menningar og skapandi greina var kynnt skýrsla sem Ágúst Ólafur Ágústsson tók saman fyrir menningar og viðskiptaráðuneytið. Skýrslan nefnist Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi – Greining og tillögur. Skoðun 7.10.2024 14:01
Hvetjum samstarfsfólkið til að fara í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Nú er Bleikur október genginn í garð en tilgangur hans er að vekja almenning til vitundar um brjóstakrabbamein. Skoðun 7.10.2024 13:32
„Hvert stefnirðu?“ Arna Stefanía Guðmundsdóttir skrifar Ég var spurð fyrr í vetur hvert ég stefndi. Mér fannst spurningin skondin því ég hafði nýlokið við að ræða við viðkomandi einstakling um meistaranámið mitt í kennslufræðum. Svarið var því einfalt: „Ég stefni á að verða enn betri kennari.” Skoðun 7.10.2024 13:01
Þetta er allt að koma... Eyjólfur Ármannsson skrifar „Þetta er allt að koma“ eru einkunnarorð ríkisstjórnarinnar varðandi viðvarandi verðbólgu og þá óboðlegu vaxtakúgun sem almenningur hefur þurft að þola undanfarin ár. Ísland er með hæstu stýrivexti í hinum vestræna heimi. Aðeins fjögur lönd í Evrópu eru með hærri stýrivexti en Ísland: Rússland, Úkraína, Hvíta-Rússland og Tyrkland. Skoðun 7.10.2024 12:47
Mörkin lögmannsstofa: Áskorun til núverandi stjórnarmanna Björn Thorsteinsson skrifar Eins og ykkur er kunnugt um, var fyrrum eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar, Ragnar H.Hall, árum saman lögmaður fjölskyldufélags okkar, Björn Hallgrímssonar ehf (nú Lyfjablóm ehf), hér eftir BH. Skoðun 7.10.2024 12:30
JL húsið og að éta það sem úti frýs… Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Góður vinur minn var nýlega búinn að flytja til Grindavíkur þegar jarðhræðingar hófust og eldgosið hófst. Hann ásamt fjölskyldu sinni og íbúum Grindavíkur, þurftu að flýja heimilin sín í snatri. Vikur liðu, mánuðir og í ljós kom að Grindvíkingar voru ekki að fara heim aftur. Skoðun 7.10.2024 12:03
Palestína, háskólar og (af)nýlenduvædd rými Jovana Pavlović skrifar Ísraelsríki heldur áfram að stunda nýlenduhyggju (e. Colonialism) í Palestínu, meðal annars með þjóðarmorði á Gaza og nú með sprengjuregni og innrás í Líbanon. Háskólar á Vesturlöndum hafa fordæmt innrás Rússlands í Úkraínu. Skoðun 7.10.2024 11:31
Nágrannar óskast! Embla Vigfúsdóttir skrifar Hversu vel þekkir þú nágranna þína? Bankar þú á næstu dyr og færð lánað lyftiduft þegar þú fattar í miðri köku að það er búið? Myndir þú biðja fólkið á efri hæðinni að vökva blómin þín meðan þú færir til Tene? Skoðun 7.10.2024 11:02
Tími er ekki óþrjótandi auðlind Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Genfaryfirlýsingin, Salamancayfirlýsingin, samningar Sameinuðu þjóðanna, íslensk lög og stjórnvaldsfyrirmæli eru allt vegvísar í íslensku skólakerfi ásamt mörgu öðru. Skoðun 7.10.2024 10:30
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun