Sport

Lofaði Hamilton að ræða ekki við Ver­stappen

Toto Wolff, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heims­meistaranum Lewis Hamilton lof­orð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Ver­stappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Ra­cing á meðan að Bretinn væri öku­maður liðsins.

Formúla 1