Sport Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34 Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29.1.2025 10:02 Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Dagur Sigurðsson varð í gær fyrsti íslenski handboltaþjálfarinn til að koma karlalandsliði í undanúrslitaleik á heimsmeistaramóti. Handbolti 29.1.2025 09:33 Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. Enski boltinn 29.1.2025 09:00 Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 29.1.2025 08:33 Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12 Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. Enski boltinn 29.1.2025 08:01 Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Sport 29.1.2025 07:31 Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Darko Milinovic, bæjarstjóra Gospic í Króatíu, var ekki skemmt yfir þeirri ákvörðun alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að gefa Króötum ekki seinni leik kvöldsins á HM í handbolta í gær, þrátt fyrir að þeir væru gestgjafar. Hann ákvað að gefa bæjarbúum frí til að mæta á leikinn. Handbolti 29.1.2025 07:00 Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. Sport 29.1.2025 06:31 Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Fótbolti 29.1.2025 06:01 „Fokking aumingjar“ Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, þurfti að horfa upp á áttunda tapið í röð þegar liðið tók á móti Þór Akureyri í kvöld. Hann segir sínar konur aumingja, þær skorti karakter og þess vegna tapi liðið. Sjálfur ber hann af sér alla sök á taphrinunni og telur enga þörf á breytingum í sinni nálgun. Körfubolti 28.1.2025 23:59 Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Stjórinn Arne Slot nýtur þeirra forréttinda að geta veitt öllum helstu stjörnum Liverpool hvíld annað kvöld, í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, og ætlar að nýta sér það. Enski boltinn 28.1.2025 23:15 Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Besta lið Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur, Stjarnan, hefur bætt við sig þrautreyndum fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu nú þegar örfáir dagar eru í að félagaskiptaglugginn á Íslandi lokist. Körfubolti 28.1.2025 22:53 Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Amandine Toi varð stigahæst í öruggum sigri gegn Aþenu í sextándu umferð Bónus deildar kvenna. Þór Akureyri hefur nú unnið tíu leiki í röð og jafnað toppliðið að stigum. Sem stendur er leikmannahópur liðsins fremur þunnskipaður en Amandine vonast til að bæta leikmönnum við áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Körfubolti 28.1.2025 22:40 Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Eftir tíu mánuði í starfi er Dagur Sigurðsson kominn með Króatíu í undanúrslit á HM í handbolta og því öruggt að liðið mun spila um verðlaun á mótinu. Króatíski miðillinn 24 Sata segir Dag hafa sýnt á sér nýja hlið eftir ótrúlegan sigur á Ungverjum í kvöld. Handbolti 28.1.2025 22:31 Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28.1.2025 21:51 Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Dramatíkin var alls ráðandi í 8-liða úrslitunum á HM karla í handbolta í kvöld. Frakkar eru komnir í undanúrslit eftir sigurmark gegn Egyptum frá miðju á síðustu sekúndu, og þeir mæta Króötunum hans Dags Sigurðssonar. Handbolti 28.1.2025 21:34 Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Eftir jafnan fyrri hálfleik vann Keflavík stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, 97-69, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 21:18 Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna áfram í kvöld og vann tíunda leikinn í röð gegn Aþenu, neðsta liði deildarinnar sem hefur nú tapað síðustu átta leikjum. Lokatölur í Breiðholtinu 85-95. Körfubolti 28.1.2025 21:00 Valur ofar eftir æsispennu Valskonur höfðu betur gegn Stjörnunni í æsispennandi leik í Bónus-deild kvenna í körfubolta, 85-84, og eru því með tveimur stigum meira í 6. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 28.1.2025 20:17 Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2025 19:45 Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Manchester United er að ganga frá kaupum á danska vængbakverðinum Patrick Dorgu frá Lecce á Ítalíu. Enski boltinn 28.1.2025 19:24 Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Króatar unnu Ungverjaland 31-30 með marki á síðustu sekúndu, eftir ótrúlega endurkomu, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í kvöld. Þar með er ljóst að Króatarnir hans Dags Sigurðssonar spila um verðlaun á mótinu. Handbolti 28.1.2025 18:40 Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka þriggja leikja bannið sem til stóð að Myles Lewis-Skelly f engi eftir rauða spjaldið sem hann hlaut í leiknum gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 28.1.2025 18:10 Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Eitt stærsta íþróttamót barna, Norðurálsmótið á Akranesi, heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt á þessu ári. Búist er við tæplega þrjú þúsund þátttakendum á mótinu. Íslenski boltinn 28.1.2025 18:00 Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu. Handbolti 28.1.2025 16:34 Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sá sorglegi atburður varð á menntaskólamóti í frjálsum íþróttum í Colorado, Bandaríkjunum, að áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig. Sport 28.1.2025 15:48 Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og einn sérfræðinga Besta sætisins um HM í handbolta, telur að Viktor Gísli Hallgrímsson sé einn af þremur bestu markvörðum í heimi. Handbolti 28.1.2025 15:01 Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ FH-ingurinn Atli Guðnason, einn marka- og leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, auglýsir eftir strákum á menntaskólaaldri á fótboltaæfingar. Um forvarnarverkefni er að ræða. Íslenski boltinn 28.1.2025 14:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34
Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29.1.2025 10:02
Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Dagur Sigurðsson varð í gær fyrsti íslenski handboltaþjálfarinn til að koma karlalandsliði í undanúrslitaleik á heimsmeistaramóti. Handbolti 29.1.2025 09:33
Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. Enski boltinn 29.1.2025 09:00
Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 29.1.2025 08:33
Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12
Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. Enski boltinn 29.1.2025 08:01
Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Sport 29.1.2025 07:31
Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Darko Milinovic, bæjarstjóra Gospic í Króatíu, var ekki skemmt yfir þeirri ákvörðun alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að gefa Króötum ekki seinni leik kvöldsins á HM í handbolta í gær, þrátt fyrir að þeir væru gestgjafar. Hann ákvað að gefa bæjarbúum frí til að mæta á leikinn. Handbolti 29.1.2025 07:00
Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. Sport 29.1.2025 06:31
Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Fótbolti 29.1.2025 06:01
„Fokking aumingjar“ Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, þurfti að horfa upp á áttunda tapið í röð þegar liðið tók á móti Þór Akureyri í kvöld. Hann segir sínar konur aumingja, þær skorti karakter og þess vegna tapi liðið. Sjálfur ber hann af sér alla sök á taphrinunni og telur enga þörf á breytingum í sinni nálgun. Körfubolti 28.1.2025 23:59
Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Stjórinn Arne Slot nýtur þeirra forréttinda að geta veitt öllum helstu stjörnum Liverpool hvíld annað kvöld, í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, og ætlar að nýta sér það. Enski boltinn 28.1.2025 23:15
Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Besta lið Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur, Stjarnan, hefur bætt við sig þrautreyndum fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu nú þegar örfáir dagar eru í að félagaskiptaglugginn á Íslandi lokist. Körfubolti 28.1.2025 22:53
Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Amandine Toi varð stigahæst í öruggum sigri gegn Aþenu í sextándu umferð Bónus deildar kvenna. Þór Akureyri hefur nú unnið tíu leiki í röð og jafnað toppliðið að stigum. Sem stendur er leikmannahópur liðsins fremur þunnskipaður en Amandine vonast til að bæta leikmönnum við áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Körfubolti 28.1.2025 22:40
Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Eftir tíu mánuði í starfi er Dagur Sigurðsson kominn með Króatíu í undanúrslit á HM í handbolta og því öruggt að liðið mun spila um verðlaun á mótinu. Króatíski miðillinn 24 Sata segir Dag hafa sýnt á sér nýja hlið eftir ótrúlegan sigur á Ungverjum í kvöld. Handbolti 28.1.2025 22:31
Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28.1.2025 21:51
Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Dramatíkin var alls ráðandi í 8-liða úrslitunum á HM karla í handbolta í kvöld. Frakkar eru komnir í undanúrslit eftir sigurmark gegn Egyptum frá miðju á síðustu sekúndu, og þeir mæta Króötunum hans Dags Sigurðssonar. Handbolti 28.1.2025 21:34
Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Eftir jafnan fyrri hálfleik vann Keflavík stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, 97-69, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 21:18
Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna áfram í kvöld og vann tíunda leikinn í röð gegn Aþenu, neðsta liði deildarinnar sem hefur nú tapað síðustu átta leikjum. Lokatölur í Breiðholtinu 85-95. Körfubolti 28.1.2025 21:00
Valur ofar eftir æsispennu Valskonur höfðu betur gegn Stjörnunni í æsispennandi leik í Bónus-deild kvenna í körfubolta, 85-84, og eru því með tveimur stigum meira í 6. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 28.1.2025 20:17
Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2025 19:45
Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Manchester United er að ganga frá kaupum á danska vængbakverðinum Patrick Dorgu frá Lecce á Ítalíu. Enski boltinn 28.1.2025 19:24
Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Króatar unnu Ungverjaland 31-30 með marki á síðustu sekúndu, eftir ótrúlega endurkomu, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í kvöld. Þar með er ljóst að Króatarnir hans Dags Sigurðssonar spila um verðlaun á mótinu. Handbolti 28.1.2025 18:40
Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka þriggja leikja bannið sem til stóð að Myles Lewis-Skelly f engi eftir rauða spjaldið sem hann hlaut í leiknum gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 28.1.2025 18:10
Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Eitt stærsta íþróttamót barna, Norðurálsmótið á Akranesi, heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt á þessu ári. Búist er við tæplega þrjú þúsund þátttakendum á mótinu. Íslenski boltinn 28.1.2025 18:00
Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu. Handbolti 28.1.2025 16:34
Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sá sorglegi atburður varð á menntaskólamóti í frjálsum íþróttum í Colorado, Bandaríkjunum, að áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig. Sport 28.1.2025 15:48
Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og einn sérfræðinga Besta sætisins um HM í handbolta, telur að Viktor Gísli Hallgrímsson sé einn af þremur bestu markvörðum í heimi. Handbolti 28.1.2025 15:01
Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ FH-ingurinn Atli Guðnason, einn marka- og leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, auglýsir eftir strákum á menntaskólaaldri á fótboltaæfingar. Um forvarnarverkefni er að ræða. Íslenski boltinn 28.1.2025 14:31