Sport Tvö mörk undir lokin tryggðu Liverpool dýrmætan sigur Liverpool tyllti sér aftur á top ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á botnliði Sheffield United á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4.4.2024 18:01 Beint úr NWSL í Stjörnuna Stjarnan hefur nú kynnt annan daginn í röð til leiks bandarískan leikmann sem spila mun með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2024 17:30 Róbert Orri sendur á láni frá Montreal Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 4.4.2024 17:13 Synir Messi og Suárez unnu bikar saman Thiago Messi og Benjamín Suárez eru liðsfélagar hjá unglingaliði Inter Miami og þeir eru byrjaðir að vinna bikara saman. Fótbolti 4.4.2024 17:01 Ný veggmynd af Jürgen Klopp í Liverpool Jürgen Klopp á bara rúma tvo mánuði eftir sem knattspyrnustjóri Liverpool og enska liðið á enn möguleika á að vinna þrjá titla á síðasta tímabili hans. Enski boltinn 4.4.2024 16:30 Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Sport 4.4.2024 16:01 Æfðu víti með hátalara á vellinum og Glódís beðin um að taka það síðasta Glódís Perla Viggósdóttir er sannur leiðtogi og fyrirliði bæði Bayern München og íslenska landsliðsins, sem á morgun mætir Póllandi í fyrsta leik í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 4.4.2024 15:30 Danska stjarnan í slæmum árekstri Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Sport 4.4.2024 15:18 Finna ekkert að knattspyrnukonunni sem hneig niður Góðar fréttir berast nú af norsku knattspyrnukonunni Fridu Maanum sem er leikmaður nýkrýnda deildarbikarmeistara Arsenal. Enski boltinn 4.4.2024 15:01 „Auðvitað vonum við að Álftnesingar mæti með bumbuboltaliðið sitt“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það hafa lítið upp á sig að spá í aðra leiki en þann milli Stjörnunnar og Breiðabliks í kvöld. Stjarnan þarf að treysta á önnur úrslit en sín eigin til að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 4.4.2024 14:31 Sædís óvænt með á morgun: „Kom í ljós að það er ekkert að henni“ Sædís Rún Heiðarsdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leikinn við Pólland á morgun, viku eftir tilkynningu KSÍ um að hún væri úr leik vegna meiðsla. Fótbolti 4.4.2024 14:00 Staðfesta að Ólafur Jónas taki við kvennaliðinu Stjarnan hefur staðfest frétt Vísis frá því í morgun að Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hafi ráðið Ólaf Jónas Sigurðsson sem þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar. Körfubolti 4.4.2024 14:00 Fjórfaldi heimsmeistarinn íhugar að hætta við að hætta Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segist hafa íhugað það að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa lagt kappaksturinn á hilluna árið 2022. Formúla 1 4.4.2024 13:31 Fragg-bræðurnir efna til sumarmóts Félagarnir Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson, sem standa að baki Counter-Strike podcastinu Fraggið, hafa efnt til móts í leiknum. Rafíþróttir 4.4.2024 13:00 Jerry West inn í Heiðurshöll körfuboltans í þriðja sinn Jerry West er á leiðinni í Heiðurshöll körfuboltans, Naismith Basketball Hall of Fame, en hann ætti að þekkja þá tilfinningu vel. Þessi goðsögn NBA-deildarinnar hefur tvisvar áður verið tekinn inn í Heiðurshöllina. Körfubolti 4.4.2024 13:00 Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31 Fékk aðstoð frá fyrrum þjálfara Tigers en besta ráðið kom frá dótturinni Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, hefur leitað til til fyrrum þjálfara Tiger Woods, eins besta kylfings allra tíma, til að reyna að bæta leik sinn fyrir stærsta mót ársins. Golf 4.4.2024 12:00 Ballið byrjar hjá stelpunum á morgun Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hittu fjölmiðlamenn í tilefni af leik á móti Póllandi á Kópavogsvellinum á morgun. Fótbolti 4.4.2024 11:45 „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. Íslenski boltinn 4.4.2024 11:31 Baldur og Ólafur að taka við Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samkvæmt heimildum Vísis fundið nýja þjálfara fyrir karla- og kvennalið félagsins. Körfubolti 4.4.2024 11:16 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2024 11:00 Utan vallar: Síðasti staðurinn til að fá rétta stöðu í kvöld er heimasíða KKÍ Tölfræði og upplýsingagjöf var lengi vel stolt Körfuknattleikssambands Íslands en ekki lengur. Nú skammast menn út í og skammast sín fyrir þá upplýsingagjöf sem sambandið býður upp á. Körfubolti 4.4.2024 10:31 Fenerbahce áfram í deildarkeppninni en Trabzonspor fær refsingu Tyrkneska liðið Trabzonspor þarf að leika sex leiki fyrir luktum dyrum í refsingarskyni eftir að áhorfendur ruddust inn á völlinn í leik liðsins gegn Fenerbahce í síðasta mánuði. Fótbolti 4.4.2024 10:00 „Af hverju tóku önnur lið ekki Viðar?“ Sérfræðingar Stúkunnar velta fyrir sér hverju koma Viðars Arnar Kjartanssonar muni breyta fyrir KA. Íslenski boltinn 4.4.2024 09:30 Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 4.4.2024 09:16 Besta-spáin 2024: VÖKnuðu af værum blundi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2024 09:01 Kóngur og drottning komu bæði frá Íslandi: Framtíð CrossFit á Íslandi björt Ísland vann tvöfaldan sigur í krúnukeppni krakkanna á Mallorca á Spáni þar sem komu saman efnilegustu CrossFit krakkar Evrópu. Sport 4.4.2024 08:30 Fótboltamaður skotinn til bana Suðurafríski knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs lést í gærkvöldi eftir að hann var skotinn í bílaráni í nágrenni við Jóhannesarborg. Fótbolti 4.4.2024 08:01 Segir of mikið álag á æfingum ekki ástæðuna fyrir meiðslavandræðum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, blæs á þær vangaveltur að æfingastíll hans sé að valda miklum meiðslavandræðum liðsins. Fótbolti 4.4.2024 07:31 Skítakuldi en spennt fyrir því að spila á Kópavogsvelli Ísland mætir Póllandi á föstudaginn kemur í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2025 sem fram fer í Sviss. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er nokkuð brött og finnst allt í góðu að leikurinn fari fram á Kópavogsvelli enda var hún lengi vel í röðum Breiðabliks. Fótbolti 4.4.2024 07:00 « ‹ 289 290 291 292 293 294 295 296 297 … 334 ›
Tvö mörk undir lokin tryggðu Liverpool dýrmætan sigur Liverpool tyllti sér aftur á top ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á botnliði Sheffield United á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4.4.2024 18:01
Beint úr NWSL í Stjörnuna Stjarnan hefur nú kynnt annan daginn í röð til leiks bandarískan leikmann sem spila mun með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2024 17:30
Róbert Orri sendur á láni frá Montreal Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 4.4.2024 17:13
Synir Messi og Suárez unnu bikar saman Thiago Messi og Benjamín Suárez eru liðsfélagar hjá unglingaliði Inter Miami og þeir eru byrjaðir að vinna bikara saman. Fótbolti 4.4.2024 17:01
Ný veggmynd af Jürgen Klopp í Liverpool Jürgen Klopp á bara rúma tvo mánuði eftir sem knattspyrnustjóri Liverpool og enska liðið á enn möguleika á að vinna þrjá titla á síðasta tímabili hans. Enski boltinn 4.4.2024 16:30
Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Sport 4.4.2024 16:01
Æfðu víti með hátalara á vellinum og Glódís beðin um að taka það síðasta Glódís Perla Viggósdóttir er sannur leiðtogi og fyrirliði bæði Bayern München og íslenska landsliðsins, sem á morgun mætir Póllandi í fyrsta leik í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 4.4.2024 15:30
Danska stjarnan í slæmum árekstri Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Sport 4.4.2024 15:18
Finna ekkert að knattspyrnukonunni sem hneig niður Góðar fréttir berast nú af norsku knattspyrnukonunni Fridu Maanum sem er leikmaður nýkrýnda deildarbikarmeistara Arsenal. Enski boltinn 4.4.2024 15:01
„Auðvitað vonum við að Álftnesingar mæti með bumbuboltaliðið sitt“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það hafa lítið upp á sig að spá í aðra leiki en þann milli Stjörnunnar og Breiðabliks í kvöld. Stjarnan þarf að treysta á önnur úrslit en sín eigin til að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 4.4.2024 14:31
Sædís óvænt með á morgun: „Kom í ljós að það er ekkert að henni“ Sædís Rún Heiðarsdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leikinn við Pólland á morgun, viku eftir tilkynningu KSÍ um að hún væri úr leik vegna meiðsla. Fótbolti 4.4.2024 14:00
Staðfesta að Ólafur Jónas taki við kvennaliðinu Stjarnan hefur staðfest frétt Vísis frá því í morgun að Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hafi ráðið Ólaf Jónas Sigurðsson sem þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar. Körfubolti 4.4.2024 14:00
Fjórfaldi heimsmeistarinn íhugar að hætta við að hætta Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segist hafa íhugað það að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa lagt kappaksturinn á hilluna árið 2022. Formúla 1 4.4.2024 13:31
Fragg-bræðurnir efna til sumarmóts Félagarnir Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson, sem standa að baki Counter-Strike podcastinu Fraggið, hafa efnt til móts í leiknum. Rafíþróttir 4.4.2024 13:00
Jerry West inn í Heiðurshöll körfuboltans í þriðja sinn Jerry West er á leiðinni í Heiðurshöll körfuboltans, Naismith Basketball Hall of Fame, en hann ætti að þekkja þá tilfinningu vel. Þessi goðsögn NBA-deildarinnar hefur tvisvar áður verið tekinn inn í Heiðurshöllina. Körfubolti 4.4.2024 13:00
Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31
Fékk aðstoð frá fyrrum þjálfara Tigers en besta ráðið kom frá dótturinni Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, hefur leitað til til fyrrum þjálfara Tiger Woods, eins besta kylfings allra tíma, til að reyna að bæta leik sinn fyrir stærsta mót ársins. Golf 4.4.2024 12:00
Ballið byrjar hjá stelpunum á morgun Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hittu fjölmiðlamenn í tilefni af leik á móti Póllandi á Kópavogsvellinum á morgun. Fótbolti 4.4.2024 11:45
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. Íslenski boltinn 4.4.2024 11:31
Baldur og Ólafur að taka við Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samkvæmt heimildum Vísis fundið nýja þjálfara fyrir karla- og kvennalið félagsins. Körfubolti 4.4.2024 11:16
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2024 11:00
Utan vallar: Síðasti staðurinn til að fá rétta stöðu í kvöld er heimasíða KKÍ Tölfræði og upplýsingagjöf var lengi vel stolt Körfuknattleikssambands Íslands en ekki lengur. Nú skammast menn út í og skammast sín fyrir þá upplýsingagjöf sem sambandið býður upp á. Körfubolti 4.4.2024 10:31
Fenerbahce áfram í deildarkeppninni en Trabzonspor fær refsingu Tyrkneska liðið Trabzonspor þarf að leika sex leiki fyrir luktum dyrum í refsingarskyni eftir að áhorfendur ruddust inn á völlinn í leik liðsins gegn Fenerbahce í síðasta mánuði. Fótbolti 4.4.2024 10:00
„Af hverju tóku önnur lið ekki Viðar?“ Sérfræðingar Stúkunnar velta fyrir sér hverju koma Viðars Arnar Kjartanssonar muni breyta fyrir KA. Íslenski boltinn 4.4.2024 09:30
Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 4.4.2024 09:16
Besta-spáin 2024: VÖKnuðu af værum blundi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2024 09:01
Kóngur og drottning komu bæði frá Íslandi: Framtíð CrossFit á Íslandi björt Ísland vann tvöfaldan sigur í krúnukeppni krakkanna á Mallorca á Spáni þar sem komu saman efnilegustu CrossFit krakkar Evrópu. Sport 4.4.2024 08:30
Fótboltamaður skotinn til bana Suðurafríski knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs lést í gærkvöldi eftir að hann var skotinn í bílaráni í nágrenni við Jóhannesarborg. Fótbolti 4.4.2024 08:01
Segir of mikið álag á æfingum ekki ástæðuna fyrir meiðslavandræðum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, blæs á þær vangaveltur að æfingastíll hans sé að valda miklum meiðslavandræðum liðsins. Fótbolti 4.4.2024 07:31
Skítakuldi en spennt fyrir því að spila á Kópavogsvelli Ísland mætir Póllandi á föstudaginn kemur í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2025 sem fram fer í Sviss. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er nokkuð brött og finnst allt í góðu að leikurinn fari fram á Kópavogsvelli enda var hún lengi vel í röðum Breiðabliks. Fótbolti 4.4.2024 07:00