Sport

Franska undrið stimplaði sig inn í NBA deildina

Það ríkti mikil eftir­vænting meðal körfu­bolta­á­huga­fólks fyrir leik San Antonio Spurs og Dallas Ma­vericks í 1. um­ferð NBA deildarinnar í nótt. Um var að ræða fyrsta NBA leik Victor Wembanyama, leikmanns Spurs, sem mikils er ætlast til af í deildinni.

Körfubolti

Dagskráin í dag: Evrópublikarnir í beinni frá Belgíu og skiptiborðið sýnir allt samtímis

Þriðji leikur Breiðabliks í Evrópuævintýri sínu fer fram í dag og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Auk þess má finna fjöldann allan af fleiri leikjum í Evrópu- og Sambandsdeildinni.Það er svo sannkölluð körfuboltaveisla á boðstólnum þegar fimm leikir fara fram samtímis í Subway deild karla og fylgst verður með þeim öllum á Skiptiborði Stöðvar 2 Sports.

Sport

KA komst aftur á sigurbraut

KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. 

Handbolti

Stíflan brast hjá Haaland

Erling Haaland komst loks á blað eftir að hafa mistekist að skora í síðustu fimm leikjum í Meistaradeildinni þegar hann skoraði tvítvegis gegn Young Boys í 1-3 sigri Manchester City.

Fótbolti

Stór­meistarar verði ekki lengur opin­berir starfs­menn

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur kynnt áform um ný heildarlög um skák. Helsta breytingin sem er áformuð er að stórmeistarar í skák verði ekki lengur opinberir starfsmenn og að þeir fái ekki greitt fyrir það eitt að vera stórmeistarar.

Sport