Sport Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 15.12.2024 15:46 Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.12.2024 14:57 Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. Fótbolti 15.12.2024 14:16 Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 15.12.2024 13:49 Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 15.12.2024 13:22 Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. Körfubolti 15.12.2024 13:20 Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Fremsta sundkona landsins, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, var nokkuð frá Íslandsmeti sínu í dag þegar hún lauk keppni á HM í 25 metra laug með sinni aðalgrein, 200 metra skriðsundi. Sport 15.12.2024 12:16 Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fór ásamt aðstoðarmanni sínum John O‘Shea og heimsótti Crumlin-barnaspítalann í Dublin þar sem þeir glöddu börnin með gjöfum fyrir jólin. Fótbolti 15.12.2024 12:01 Úlfastjórinn rekinn Knattspyrnustjórinn Gary O‘Neil hefur verið rekinn úr starfi hjá Wolves. Hann skilur við liðið í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins níu stig eftir sextán leiki. Enski boltinn 15.12.2024 11:33 Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Handbolti 15.12.2024 11:22 Segist ekkert hafa rætt við Man. City Portúgalski stjórinn Ruben Amorim tekur þátt í sínum fyrsta Manchester-slag í dag þegar Manchester United mætir Manchester City á Etihad-leikvanginum. Liðin hafa oft verið í meira stuði en síðustu vikur. Enski boltinn 15.12.2024 11:01 Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Fótbolti 15.12.2024 10:16 Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Lokaþáttur Kanans fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal viðmælenda í kvöld er Keyshawn Woods, fyrrum leikmaður Tindastóls sem lék með liðinu þegar yfir 60 ára bið Skagfirðinga eftir Íslandsmeistaratitlinum lauk. Körfubolti 15.12.2024 09:32 HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries. Sport 15.12.2024 09:01 Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32 Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Spilaborgin hjá liði Wolves í ensku úrvalsdeildinni virðist vera að falla með látum. Liðið tapaði gegn Ipswich í gær en það var fjórði tapleikur liðsins í röð. Eftir leik gerðu leikmenn liðsins sig síðan seka um slæma hegðun. Enski boltinn 15.12.2024 08:00 Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Sport 15.12.2024 06:01 Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora. Fótbolti 14.12.2024 23:01 Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14.12.2024 22:32 Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 22:00 Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43 Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Afturelding missti af tækifærinu að minnka forskot FH á toppi Olís-deildarinnar eftir að liðið gerði jafntefli við KA á Akureyri í kvöld. KA var grátlega nálægt því að næla í bæði stigin í leiknum. Handbolti 14.12.2024 20:41 „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum. Enski boltinn 14.12.2024 18:45 Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14 Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 14.12.2024 17:31 Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Newcastle kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með 4-0 stórsigri gegn Leicester, sem þar með tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Wolves tapaði 2-1 á heimavelli gegn Ipswich svo dagar Gary O‘Neil gætu verið taldir. Enski boltinn 14.12.2024 17:06 Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í kvöld vann liðið góðan 2-1 sigur á Aston Villa eftir tvö mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 14.12.2024 17:03 Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49 Arsenal fann enga leið gegn Everton Arsenal varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton í dag, í bragðdaufum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 14.12.2024 16:45 Mikil spenna í Eyjum ÍBV og Íslandsmeistarar FH gerðu jafntefli, 26-26, í miklum spennuleik í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 14.12.2024 15:08 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 15.12.2024 15:46
Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.12.2024 14:57
Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. Fótbolti 15.12.2024 14:16
Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 15.12.2024 13:49
Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 15.12.2024 13:22
Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. Körfubolti 15.12.2024 13:20
Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Fremsta sundkona landsins, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, var nokkuð frá Íslandsmeti sínu í dag þegar hún lauk keppni á HM í 25 metra laug með sinni aðalgrein, 200 metra skriðsundi. Sport 15.12.2024 12:16
Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fór ásamt aðstoðarmanni sínum John O‘Shea og heimsótti Crumlin-barnaspítalann í Dublin þar sem þeir glöddu börnin með gjöfum fyrir jólin. Fótbolti 15.12.2024 12:01
Úlfastjórinn rekinn Knattspyrnustjórinn Gary O‘Neil hefur verið rekinn úr starfi hjá Wolves. Hann skilur við liðið í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins níu stig eftir sextán leiki. Enski boltinn 15.12.2024 11:33
Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Handbolti 15.12.2024 11:22
Segist ekkert hafa rætt við Man. City Portúgalski stjórinn Ruben Amorim tekur þátt í sínum fyrsta Manchester-slag í dag þegar Manchester United mætir Manchester City á Etihad-leikvanginum. Liðin hafa oft verið í meira stuði en síðustu vikur. Enski boltinn 15.12.2024 11:01
Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Fótbolti 15.12.2024 10:16
Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Lokaþáttur Kanans fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal viðmælenda í kvöld er Keyshawn Woods, fyrrum leikmaður Tindastóls sem lék með liðinu þegar yfir 60 ára bið Skagfirðinga eftir Íslandsmeistaratitlinum lauk. Körfubolti 15.12.2024 09:32
HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries. Sport 15.12.2024 09:01
Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32
Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Spilaborgin hjá liði Wolves í ensku úrvalsdeildinni virðist vera að falla með látum. Liðið tapaði gegn Ipswich í gær en það var fjórði tapleikur liðsins í röð. Eftir leik gerðu leikmenn liðsins sig síðan seka um slæma hegðun. Enski boltinn 15.12.2024 08:00
Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Sport 15.12.2024 06:01
Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora. Fótbolti 14.12.2024 23:01
Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14.12.2024 22:32
Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 22:00
Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43
Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Afturelding missti af tækifærinu að minnka forskot FH á toppi Olís-deildarinnar eftir að liðið gerði jafntefli við KA á Akureyri í kvöld. KA var grátlega nálægt því að næla í bæði stigin í leiknum. Handbolti 14.12.2024 20:41
„Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum. Enski boltinn 14.12.2024 18:45
Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14
Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 14.12.2024 17:31
Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Newcastle kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með 4-0 stórsigri gegn Leicester, sem þar með tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Wolves tapaði 2-1 á heimavelli gegn Ipswich svo dagar Gary O‘Neil gætu verið taldir. Enski boltinn 14.12.2024 17:06
Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í kvöld vann liðið góðan 2-1 sigur á Aston Villa eftir tvö mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 14.12.2024 17:03
Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49
Arsenal fann enga leið gegn Everton Arsenal varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton í dag, í bragðdaufum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 14.12.2024 16:45
Mikil spenna í Eyjum ÍBV og Íslandsmeistarar FH gerðu jafntefli, 26-26, í miklum spennuleik í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 14.12.2024 15:08