Tíska og hönnun Magnea kynnir nýja línu Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn. Tíska og hönnun 8.3.2016 15:00 Nýtt tímarit bætist við flóruna Reykjavík Fashion and Design er nýtt lífstíls og tískutímarit sem fjallar um brot af því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða varðandi tísku , menningu og hönnun. Tíska og hönnun 4.3.2016 10:00 Stíliserar stjörnurnar Stílistinn Edda Guðmundsdóttir hefur starfað með heimsþekktum stjörnum eins og Taylor Swift, Lady Gaga og Aliciu Keys. Hún ferðast um allan heim vegna starfsins en lítið hefur þó farið fyrir störfum hennar hér á landi. Tíska og hönnun 5.2.2016 14:30 Með stútfullt farteski af tækifærum frá Kína Með farteskið fullt af tækifærum frá Kína Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hefur verið að gera það gott undanfarna mánuði með hönnun sinni, Another Creation, í Kína. Nú snýr hún heim í stutta stund með nýja línu fjölnota flíka Tíska og hönnun 20.1.2016 10:00 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Tíska og hönnun 18.1.2016 11:10 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. Tíska og hönnun 13.1.2016 08:59 Jóla- og áramótaförðun Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann. Tíska og hönnun 23.12.2015 13:30 Götutískan í miðbænum Það er vika í jólin og landsmenn eru farnir á stjá og taka lokahnykkinn í jólagjafainnkaupunum. Tíska og hönnun 17.12.2015 10:30 Undir áhrifum jurta og galdra Hildur Yeoman sendir frá sér nýja línu sem er innblásin af íslenskum jurtum. Hún segir skapandi greinar vera galdra samtímans. Tíska og hönnun 12.12.2015 13:00 Stefna á markaðssetningu í útlöndum North Limited hlaut á dögunum silfurverðlaun fyrir borðin Berg frá Færið og skrifborðið Hylur frá Guðrúnu Vald. Tíska og hönnun 9.12.2015 08:00 Sýndu afraksturinn Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum. Tíska og hönnun 8.12.2015 10:00 Gylltir tónar og rauðar varir Jólaförðunin í ár er klassísk, með gyllt á augum og rautt á vörum. Förðunarfræðingurinn Diego Batista sýndi okkur tvær fallegar en mismunandi útgáfur af förðun. Tíska og hönnun 5.12.2015 17:00 Kemur þú með í náttfatapartí? Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana. Tíska og hönnun 4.12.2015 13:00 Sér fram á að eignast úlpu í fyrsta sinn í mörg ár Guðmundur Jörundsson og hönnunarteymi JÖR hönnuðu úlpuna Jöræfi í samstarfi við 66°Norður og verður flíkin frumsýnd í dag. Tíska og hönnun 27.11.2015 07:00 Bergþóra hlaut Indriðaverðlaunin Fatahönnunarfélag Íslands veitti Indriðaverðlaunin í þriðja sinn á Uppskeruhátíð félagsins á laugardagskvöldið. Tíska og hönnun 23.11.2015 17:30 Heiður að fá myndir birtar í Elle Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann. Tíska og hönnun 10.11.2015 09:00 Spurt & svarað: Ásta Fanney eins og casino-mafíósi Ásta Fanney Sigurðardóttir kemur fram á Airwaves í Hörpu í kvöld þar sem hún spilar tilraunakennda ljóðatónlist. Hún líkir stíl sínum við mafíósa frá sjöunda áratugnum. Tíska og hönnun 5.11.2015 14:30 Valkyrjan er í uppáhaldi Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju. Tíska og hönnun 5.11.2015 11:00 Klæddu þig vel Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. Tíska og hönnun 30.10.2015 13:30 Lúxus og notagildi í bland Sæbjörg Guðjónsdóttir segir eldhús og baðherbergi þau herbergi heimilisins sem skipta hvað mestu þegar kemur að því að selja eignir. Standi til að gera breytingar á þessum rýmum borgar sig því að vanda vel til verka. Tíska og hönnun 5.10.2015 13:00 Svona hafa brúðarkjólar þróast síðustu 100 ár – Myndband Í nýjasta tölublaði tímaritsins MODE er farið yfir sögu brúðarkjólsins og hvernig hann hefur þróast undanfarin 100 ár. Tíska og hönnun 2.10.2015 11:30 Gisele nakin í Vogue Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana. Tíska og hönnun 1.10.2015 09:57 Ætlar að heilla Kínverja upp úr skónum Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund. Tíska og hönnun 23.9.2015 09:00 Götutískan á Októberfest Vísir kíkti við á Októberfest SHÍ á fimmtudaginn og myndaði nokkra flott klædda gesti. Tíska og hönnun 12.9.2015 09:00 Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. Tíska og hönnun 12.9.2015 08:00 Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. Tíska og hönnun 7.9.2015 09:00 Júníform opnar í Kraum-húsinu Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun. Tíska og hönnun 3.9.2015 15:30 Klassísk með smá „fútti“ Ási Már Friðriksson fatahönnuður kynnti sína fyrstu línu, ASI MAR á dögunum. Tíska og hönnun 3.9.2015 13:00 Götutískan í MH Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna. Tíska og hönnun 27.8.2015 10:30 Götutískan: Verzló Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust. Tíska og hönnun 21.8.2015 09:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 94 ›
Magnea kynnir nýja línu Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn. Tíska og hönnun 8.3.2016 15:00
Nýtt tímarit bætist við flóruna Reykjavík Fashion and Design er nýtt lífstíls og tískutímarit sem fjallar um brot af því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða varðandi tísku , menningu og hönnun. Tíska og hönnun 4.3.2016 10:00
Stíliserar stjörnurnar Stílistinn Edda Guðmundsdóttir hefur starfað með heimsþekktum stjörnum eins og Taylor Swift, Lady Gaga og Aliciu Keys. Hún ferðast um allan heim vegna starfsins en lítið hefur þó farið fyrir störfum hennar hér á landi. Tíska og hönnun 5.2.2016 14:30
Með stútfullt farteski af tækifærum frá Kína Með farteskið fullt af tækifærum frá Kína Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hefur verið að gera það gott undanfarna mánuði með hönnun sinni, Another Creation, í Kína. Nú snýr hún heim í stutta stund með nýja línu fjölnota flíka Tíska og hönnun 20.1.2016 10:00
Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Tíska og hönnun 18.1.2016 11:10
Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. Tíska og hönnun 13.1.2016 08:59
Jóla- og áramótaförðun Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann. Tíska og hönnun 23.12.2015 13:30
Götutískan í miðbænum Það er vika í jólin og landsmenn eru farnir á stjá og taka lokahnykkinn í jólagjafainnkaupunum. Tíska og hönnun 17.12.2015 10:30
Undir áhrifum jurta og galdra Hildur Yeoman sendir frá sér nýja línu sem er innblásin af íslenskum jurtum. Hún segir skapandi greinar vera galdra samtímans. Tíska og hönnun 12.12.2015 13:00
Stefna á markaðssetningu í útlöndum North Limited hlaut á dögunum silfurverðlaun fyrir borðin Berg frá Færið og skrifborðið Hylur frá Guðrúnu Vald. Tíska og hönnun 9.12.2015 08:00
Sýndu afraksturinn Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum. Tíska og hönnun 8.12.2015 10:00
Gylltir tónar og rauðar varir Jólaförðunin í ár er klassísk, með gyllt á augum og rautt á vörum. Förðunarfræðingurinn Diego Batista sýndi okkur tvær fallegar en mismunandi útgáfur af förðun. Tíska og hönnun 5.12.2015 17:00
Kemur þú með í náttfatapartí? Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana. Tíska og hönnun 4.12.2015 13:00
Sér fram á að eignast úlpu í fyrsta sinn í mörg ár Guðmundur Jörundsson og hönnunarteymi JÖR hönnuðu úlpuna Jöræfi í samstarfi við 66°Norður og verður flíkin frumsýnd í dag. Tíska og hönnun 27.11.2015 07:00
Bergþóra hlaut Indriðaverðlaunin Fatahönnunarfélag Íslands veitti Indriðaverðlaunin í þriðja sinn á Uppskeruhátíð félagsins á laugardagskvöldið. Tíska og hönnun 23.11.2015 17:30
Heiður að fá myndir birtar í Elle Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann. Tíska og hönnun 10.11.2015 09:00
Spurt & svarað: Ásta Fanney eins og casino-mafíósi Ásta Fanney Sigurðardóttir kemur fram á Airwaves í Hörpu í kvöld þar sem hún spilar tilraunakennda ljóðatónlist. Hún líkir stíl sínum við mafíósa frá sjöunda áratugnum. Tíska og hönnun 5.11.2015 14:30
Valkyrjan er í uppáhaldi Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju. Tíska og hönnun 5.11.2015 11:00
Klæddu þig vel Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. Tíska og hönnun 30.10.2015 13:30
Lúxus og notagildi í bland Sæbjörg Guðjónsdóttir segir eldhús og baðherbergi þau herbergi heimilisins sem skipta hvað mestu þegar kemur að því að selja eignir. Standi til að gera breytingar á þessum rýmum borgar sig því að vanda vel til verka. Tíska og hönnun 5.10.2015 13:00
Svona hafa brúðarkjólar þróast síðustu 100 ár – Myndband Í nýjasta tölublaði tímaritsins MODE er farið yfir sögu brúðarkjólsins og hvernig hann hefur þróast undanfarin 100 ár. Tíska og hönnun 2.10.2015 11:30
Gisele nakin í Vogue Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana. Tíska og hönnun 1.10.2015 09:57
Ætlar að heilla Kínverja upp úr skónum Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund. Tíska og hönnun 23.9.2015 09:00
Götutískan á Októberfest Vísir kíkti við á Októberfest SHÍ á fimmtudaginn og myndaði nokkra flott klædda gesti. Tíska og hönnun 12.9.2015 09:00
Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. Tíska og hönnun 12.9.2015 08:00
Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. Tíska og hönnun 7.9.2015 09:00
Júníform opnar í Kraum-húsinu Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun. Tíska og hönnun 3.9.2015 15:30
Klassísk með smá „fútti“ Ási Már Friðriksson fatahönnuður kynnti sína fyrstu línu, ASI MAR á dögunum. Tíska og hönnun 3.9.2015 13:00
Götutískan í MH Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna. Tíska og hönnun 27.8.2015 10:30
Götutískan: Verzló Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust. Tíska og hönnun 21.8.2015 09:30