Tíska og hönnun

Ekkert smá flottar á leið í flug

Eva Longoria, Victoria Beckham, Kim Kardashian, Rosie Huntington-Whiteley og Taylor Swift virðast taka hlutverk sitt alvarlega sem tískufyrirmyndir því þær leyfa sér ekki einu sinni þægilegan fatnað á ferðalögum sínum. .

Tíska og hönnun

Flott eða flopp?

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að spóka sig í Kúveit síðustu daga og var meðal annars viðstödd opnun mjókurhristingsbars í verslunarmiðstöð í borginni.

Tíska og hönnun

Gleðileg jól í íslenskum kjól

Það er ánægjulegt að styrkja íslenskt, en úrval íslenskrar hönnunar hefur aukist hratt að undanförnu. Lífið kíkti á nokkra álitlega jólakjóla eftir íslenska hönnuði fyrir hátíðarnar.

Tíska og hönnun

Sumarhús Ottós lýtalæknis vekur athygli

Lýtalæknirinn Ottó Guðjónsson og fjölskylda eiga þetta glæsilega sumarhús sem skoða má á myndunum. Sumarhús Ottós sem arkítektarstofan Minarc hannaði, er til umfjöllunar á arkitektarsíðunni Architizer.com. Arkitektarnir og hjónin Tryggvi Þorsteinsson og Erla Dögg Ingjaldsdóttir reka saman arkitektastofuna Minarc en þau eru búsett í Los Angeles.

Tíska og hönnun

Sjáið kjólana

British Fashion Awards fóru fram á dögunum þar sem fremstu hönnuður breta voru verðlaunaðir fyrir framlag sitt til tískunnar.

Tíska og hönnun

Birta Björns hannar frá Barcelona

Hönnuðurinn Birta Björnsdóttir sem fluttist til Barcelona fyrr á árinu ásamt fjölskyldu sinni, færði viðskiptavinum sínar þær gleðifregnir í gær að hún væri búin að opna vefbúðina, www.juniformshop.com

Tíska og hönnun

Stella McCartney hönnuður ársins

Bresku tískuverðlaunin fóru fram með pompi og prakt í London á þriðjudagskvöldið. Tískuelítan fjölmennti með sjálfa Stellu McCartney í fararbroddi en hún var valin bæði hönnuður ársins og fatamerki ársins á samkomunni. Alexa Chung fékk veðlaun fyrir að ha

Tíska og hönnun

Í smekkbuxum við verðlaunaafhendingu

Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber vakti upp misjöfn viðbrögð er hann mætti í smekkbuxum að hitta forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper, við formlega athöfn. Mörgum þótti ekki við hæfi að tónlistarmaðurinn mætti svona hverdagslega klæddur að hitta einn helsta ráðamann heimalands síns en Bieber bar fyrir sig að hann væri að fara beint upp á svið eftir athöfnina.

Tíska og hönnun

Reffileg rokkaradóttir

Rokkaradóttirin Eve Hewson er fáránlega svöl í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt. Þessi 21 árs stúlka er ekki bara þekkt leikkona heldur líka dóttir Bono, söngvara hljómsveitarinnar U2.

Tíska og hönnun

Ver raddböndin í rúllukraga

Söngvarinn Unnsteinn Manuel Stefánsson kveðst mjög feginn því að rúllukraginn sé loksins kominn í tísku. Sjálfur hefur hann klæðst rúllukraga frá fermingu og á sex rúllukragapeysur í fataskápnum. Hönnuðir heimsins gefa rúllukraganum nýtt líf í fataskápum

Tíska og hönnun

Tryllt í tísku

Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi vakið athygli fyrir smekkvísi sína og tískuvitund. Hún er óhrædd við að breyta um stíl og vera öðruvísi en flestir kemur að því að ganga rauða dregilinn.

Tíska og hönnun

Hönnunarkeppni unglinganna

„Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin,“ segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun.

Tíska og hönnun