Tónlist

Eldri en síðast en ekkert vitrari

Hljómsveitin Pixies spilar í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag. Áratugur er liðinn síðan hún kom síðast hingað til lands og spilaði í Kaplakrika. Trommuleikarinn David Lovering segir að erfitt hafi verið að standast væntingar við gerð nýju plötunnar Indie Cindy.

Tónlist