Viðskipti erlent Rætt við Philip Green og Alchemy um kaup á Mosaic Fashion Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashion hefur átt viðræður við bæði fjárfestingarfélagið Alchemy og breska auðjöfurinn sir Philip Green um sölu á Mosaic Fashion. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í dag. Viðskipti erlent 5.1.2009 08:41 Asíubréf á uppleið áttunda daginn í röð Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, áttunda daginn í röð og er þar með um lengstu samfelldu hækkun bréfa þar í álfu að ræða síðan árið 2004. Viðskipti erlent 5.1.2009 08:20 Segja lausafé Mosaic vera að þurrkast upp Mosaic sem meðal annars rekur verslanir Karen Millen, Oasis og Principles hefur hafið viðræður við lánadrottna félagsins. Það er The Sunday Times sem segir frá þessu í dag. Viðskipti erlent 4.1.2009 19:48 Rafmagnsbíll Mitsubishi á íslenskum þjóðvegum Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi ætlar að gera íslendingum kleift að keyra MiEV rafmagnsbílinn sinn fyrstir allra í komandi framtíð. Þannig ætlar bílaframleiðandinn að hjálpa íslendingum að ná takmarki sínu um að vera lausir við jarðefnaeldsneyti árið 2050. Viðskipti erlent 4.1.2009 13:01 Bresk stjórnvöld kynna aðgerðaráætlun á vinnumarkaði Bresk stjórnvöld hyggjast nota 10 milljarða punda á þessu ári til að efla atvinnulífið í landinu. Þetta kom fram í máli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC Viðskipti erlent 4.1.2009 12:01 Forbes segir eignir Björgólfs engar Björgólfur Guðmundsson situr í fjórða sæti á lista Forbes viðskiptatímaritsins yfir þá sem tapað hafa mest á árinu. Eignir hans voru metnar á 1,1 milljarð badaríkjadala í mars á síðasta ári en eignir hans nú eru sagðar núll. Viðskipti erlent 3.1.2009 19:12 Þurfa að leita nýrra leiða til að bjarga fjármálamörkuðum Bresk stjórnvöld verða væntanlega að grípa til nýrra aðgerða til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Þrátt fyrir margra milljarða punda innspýtingu á síðasta ári hafa breskir bankar haldið áfram að draga úr útlánum. Viðskipti erlent 3.1.2009 12:32 Markaðir í Evrópu byrja vel á nýju ári Evrópsk hlutabréf hækkuðu víðast hvar í verði á fyrsta viðskiptadegi ársins. FTSEurofirst 300 vísitalan sem nær yfir alla Evrópu hækkaði um 2,6 prósent í dag en hún hafði fallið um heil 44 prósent árið 2008. Helsta skýring þessa er hækkandi verð á fyrirtækjum í orkugeiranum og félög á borð við BP, Shell og Total fóru upp um 4,2 og 5,1. Viðskipti erlent 2.1.2009 16:59 400 gætu misst vinnuna hjá Bakkavör Bakkavör hefur uppi áform um að endurskipuleggja rekstur sinn í Lincolnshire á Englandi þar sem félagið rekur þrjú matvælaframleiðslufyrirtæki. Um 400 manns gætu misst vinnuna að því er segir í frétt BBC um málið. Viðskipti erlent 2.1.2009 16:46 Icelandair sló SAS við í dönsku ríkisútboði Icelandair sló SAS við í útboði danska fjármálaráðuneytisins á flugi á vegum danska ríkisins. Á flugleiðinni Kaupmannahöfn til New York var Icelandair með hagstæðasta tilboðið fyrir danska ríkið. Viðskipti erlent 2.1.2009 10:32 Bréf hækkuðu í Asíu fyrsta viðskiptadag ársins Hlutabréf hækkuðu í verði víðast hvar í Asíu í morgun og urðu mestu hækkanirnar hjá fjarskiptafyrirtækjum. Viðskipti erlent 2.1.2009 08:20 Tchenguiz tapaði 120 milljörðum á hruni bankanna Auðkýfingurinn Robert Tchenguiz, sem er stjórnarmaður í Exista, tapaði gífurlegum upphæðum á hruni íslenska bankakerfisins eða rúmlega 120 milljörðum kr. Þetta kemur fram í yfirliti breska blaðsins The Times um þá bresku auðmenn sem tapað hafa mestu á fjármálakreppunni þar í landi. Viðskipti erlent 2.1.2009 07:14 West Ham í greiðslustöðvun ef það selst ekki Fari svo að Björgólfi Guðmundssyni takist ekki að selja West Ham fótboltaliðið fyrir sjötta mars næstkomandi eru allar líkur á að liðið verði sett í greiðslustöðvun. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Guardian í dag. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir liðið. Viðskipti erlent 2.1.2009 07:08 Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Viðskipti erlent 1.1.2009 16:15 Slóvakar taka upp evru Slóvakar tóku upp evru í dag og varð landið þar með sextánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var einn af fyrstu landsmanna til að meðhöndla nýja gjaldmiðilinn þegar hann tók hundrað evrur út úr hraðbanka í þinghúsinu. Viðskipti erlent 1.1.2009 14:26 Mesta hrun síðan í kreppunni miklu Öfgakennt hrun markaða á þessu ári endurspeglast glöggt í yfirliti yfir árssveiflu markaðsvísitölu Standard og Poor‘s í Bandaríkjunum, en þar eru til óslitin markaðsgögn allt frá árinu 1825. Viðskipti erlent 31.12.2008 00:01 Vangaveltur um að Magasin komist í eigu íslenska ríkisins Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Viðskipti erlent 30.12.2008 09:50 Rýrnun hlutabréfa á árinu 30.000 milljarðar dollara Hlutabréf hækkuðu á Asíumörkuðum í morgun í kjölfar væntinga um að ríkisstjórnir heimsins muni grípa til aðgerða til bjargar efnahagslífinu á nýju ári. Viðskipti erlent 30.12.2008 08:08 Debenhams í Bretlandi berst í bökkum Verslunarkeðjan Debenhams á Bretlandseyjum, sem er að hluta til í eigu Baugs, á nú í töluverðum erfiðleikum vegna fjárhagsstöðu sinnar. Fjallað er um málið í Financial Times í dag og þar segir að keðjan verði að útvega sér nýtt fjármagn til að létta á skuldastöðu sinni. Viðskipti erlent 30.12.2008 07:19 Danir ásaka Norðmenn um undirboð á þorskmarkaði Verð á þorski hefur fallið um 20% á Evrópumörkuðum á skömmum tíma og þetta hefur leitt til þess að Danir ásaka nú Norðmenn um undirboð á markaðinum. Viðskipti erlent 30.12.2008 07:09 Lækkanir á Wall Street Lætin í Mið-Austurlöndum höfðu sín áhrif á hlutabréfamarkaðinn á Wall Street í dag. Fjárfestar voru þannig minntir á að markaðir eru viðkvæmir. Viðskipti erlent 29.12.2008 21:38 Actavis semur við bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunina Actavis í Bandaríkjunum hefur samið við bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunina (FDA) um framhald á lyfjaframleiðslu hjá Actavis Totowa í New Jersey. Þar með fellur FDA frá beiðni um lögbann á framleiðslu lyfja hjá Actavis Totowa, sem sagt var frá um miðjan síðasta mánuð. Viðskipti erlent 29.12.2008 16:41 Pundið að nálgast evruna Breska sterlingspundið hefur aldrei verið lægra gagnvart evrunni en slæmar efnahagshorfur á Englandi hafa að undanförnu sett aukinn þrýsting á gjaldmiðilinn. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, en eitt pund er nú á við 1,029 evrur og stefnir í að gjalmiðlarnir verði jafnverðmiklir á næstu dögum haldi þróunin áfram. Viðskipti erlent 29.12.2008 14:45 OR tryggir sér 5 milljarða kr. með skuldabréfaútgáfu Orkuveita Reykjavíkur hefur, fyrir milligöngu Landsbanka Íslands, tryggt sér 5 milljarða króna með útgáfu nýs skuldabréfaflokks. Viðskipti erlent 29.12.2008 11:29 Átökin á Gaza valda hækkunum á olíu og gulli Átökin á Gaza hafa valdið því að heimsmarkaðsverð á olíu og guli hefur farið hækkandi í morgun. Fjárfestar flýja nú í örugg skjól með fé sitt því þeir óttast að allt fari í bál og brand á Gazasvæðinu og að slíkt muni smita út frá sér um allan heim. Viðskipti erlent 29.12.2008 10:11 Darling óttast ekki málsókn Íslendinga Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, hefur engar áhyggjur af fyrirhugaðri málsókn íslenskra stjórnvalda gegn breskum. Þetta kemur fram í Financial Times í dag þar sem m.a. er greint frá löggjöf þeirri sem samþykkt var á Alþingi rétt fyrir jólin sem gefur heimild til málsóknarinnar. Viðskipti erlent 29.12.2008 08:10 Tæplega 14.000 uppsagnir í danska byggingargeiranum Þeir eru 13.600, starfsmenn danskra byggingarverktaka sem fengið hafa í hendur uppsagnarbréf síðastliðna sex mánuði. Ef miðað er við hefðbundinn þriggja mánaða uppsagnarfrest er ljóst að stór hópur er þegar orðinn atvinnulaus en margir vinna enn uppsagnarfresti sína. Viðskipti erlent 29.12.2008 07:57 Skuldum Baugs við bankana hugsanlega breytt í hlutafé Financial Times greinir frá því á vefsíðu sinni að íslenska ríkið íhugi nú að leysa til sín eignarhluti Baugs í nokkrum af þekktustu verslanakeðjum Bretlands, eins og House of Fraser og Hamleys. Samkvæmt fréttinni yrði skuldum Baugs við gömlu bankana þrjá breytt í hlutafé í eigu íslenska ríkisins. Viðskipti erlent 29.12.2008 07:49 Bréf hækka á Asíumörkuðum Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun, meðal annars í kjölfar frétta af sameiningu ýmissa fyrirtækja. Viðskipti erlent 29.12.2008 07:11 Þriggja prósenta samdráttur á milli ára hjá Baugi í Bretlandi Forsvarsmenn Baugs reikna með því að fyrirtæki þeirra í Bretlandi muni skila þriggja prósenta minni hagnaði fyrir afskriftir og skatta en í fyrra. Þetta staðfesti Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs í samtali við Vísi. Viðskipti erlent 28.12.2008 17:04 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Rætt við Philip Green og Alchemy um kaup á Mosaic Fashion Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashion hefur átt viðræður við bæði fjárfestingarfélagið Alchemy og breska auðjöfurinn sir Philip Green um sölu á Mosaic Fashion. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í dag. Viðskipti erlent 5.1.2009 08:41
Asíubréf á uppleið áttunda daginn í röð Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, áttunda daginn í röð og er þar með um lengstu samfelldu hækkun bréfa þar í álfu að ræða síðan árið 2004. Viðskipti erlent 5.1.2009 08:20
Segja lausafé Mosaic vera að þurrkast upp Mosaic sem meðal annars rekur verslanir Karen Millen, Oasis og Principles hefur hafið viðræður við lánadrottna félagsins. Það er The Sunday Times sem segir frá þessu í dag. Viðskipti erlent 4.1.2009 19:48
Rafmagnsbíll Mitsubishi á íslenskum þjóðvegum Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi ætlar að gera íslendingum kleift að keyra MiEV rafmagnsbílinn sinn fyrstir allra í komandi framtíð. Þannig ætlar bílaframleiðandinn að hjálpa íslendingum að ná takmarki sínu um að vera lausir við jarðefnaeldsneyti árið 2050. Viðskipti erlent 4.1.2009 13:01
Bresk stjórnvöld kynna aðgerðaráætlun á vinnumarkaði Bresk stjórnvöld hyggjast nota 10 milljarða punda á þessu ári til að efla atvinnulífið í landinu. Þetta kom fram í máli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC Viðskipti erlent 4.1.2009 12:01
Forbes segir eignir Björgólfs engar Björgólfur Guðmundsson situr í fjórða sæti á lista Forbes viðskiptatímaritsins yfir þá sem tapað hafa mest á árinu. Eignir hans voru metnar á 1,1 milljarð badaríkjadala í mars á síðasta ári en eignir hans nú eru sagðar núll. Viðskipti erlent 3.1.2009 19:12
Þurfa að leita nýrra leiða til að bjarga fjármálamörkuðum Bresk stjórnvöld verða væntanlega að grípa til nýrra aðgerða til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Þrátt fyrir margra milljarða punda innspýtingu á síðasta ári hafa breskir bankar haldið áfram að draga úr útlánum. Viðskipti erlent 3.1.2009 12:32
Markaðir í Evrópu byrja vel á nýju ári Evrópsk hlutabréf hækkuðu víðast hvar í verði á fyrsta viðskiptadegi ársins. FTSEurofirst 300 vísitalan sem nær yfir alla Evrópu hækkaði um 2,6 prósent í dag en hún hafði fallið um heil 44 prósent árið 2008. Helsta skýring þessa er hækkandi verð á fyrirtækjum í orkugeiranum og félög á borð við BP, Shell og Total fóru upp um 4,2 og 5,1. Viðskipti erlent 2.1.2009 16:59
400 gætu misst vinnuna hjá Bakkavör Bakkavör hefur uppi áform um að endurskipuleggja rekstur sinn í Lincolnshire á Englandi þar sem félagið rekur þrjú matvælaframleiðslufyrirtæki. Um 400 manns gætu misst vinnuna að því er segir í frétt BBC um málið. Viðskipti erlent 2.1.2009 16:46
Icelandair sló SAS við í dönsku ríkisútboði Icelandair sló SAS við í útboði danska fjármálaráðuneytisins á flugi á vegum danska ríkisins. Á flugleiðinni Kaupmannahöfn til New York var Icelandair með hagstæðasta tilboðið fyrir danska ríkið. Viðskipti erlent 2.1.2009 10:32
Bréf hækkuðu í Asíu fyrsta viðskiptadag ársins Hlutabréf hækkuðu í verði víðast hvar í Asíu í morgun og urðu mestu hækkanirnar hjá fjarskiptafyrirtækjum. Viðskipti erlent 2.1.2009 08:20
Tchenguiz tapaði 120 milljörðum á hruni bankanna Auðkýfingurinn Robert Tchenguiz, sem er stjórnarmaður í Exista, tapaði gífurlegum upphæðum á hruni íslenska bankakerfisins eða rúmlega 120 milljörðum kr. Þetta kemur fram í yfirliti breska blaðsins The Times um þá bresku auðmenn sem tapað hafa mestu á fjármálakreppunni þar í landi. Viðskipti erlent 2.1.2009 07:14
West Ham í greiðslustöðvun ef það selst ekki Fari svo að Björgólfi Guðmundssyni takist ekki að selja West Ham fótboltaliðið fyrir sjötta mars næstkomandi eru allar líkur á að liðið verði sett í greiðslustöðvun. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Guardian í dag. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir liðið. Viðskipti erlent 2.1.2009 07:08
Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Viðskipti erlent 1.1.2009 16:15
Slóvakar taka upp evru Slóvakar tóku upp evru í dag og varð landið þar með sextánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var einn af fyrstu landsmanna til að meðhöndla nýja gjaldmiðilinn þegar hann tók hundrað evrur út úr hraðbanka í þinghúsinu. Viðskipti erlent 1.1.2009 14:26
Mesta hrun síðan í kreppunni miklu Öfgakennt hrun markaða á þessu ári endurspeglast glöggt í yfirliti yfir árssveiflu markaðsvísitölu Standard og Poor‘s í Bandaríkjunum, en þar eru til óslitin markaðsgögn allt frá árinu 1825. Viðskipti erlent 31.12.2008 00:01
Vangaveltur um að Magasin komist í eigu íslenska ríkisins Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Viðskipti erlent 30.12.2008 09:50
Rýrnun hlutabréfa á árinu 30.000 milljarðar dollara Hlutabréf hækkuðu á Asíumörkuðum í morgun í kjölfar væntinga um að ríkisstjórnir heimsins muni grípa til aðgerða til bjargar efnahagslífinu á nýju ári. Viðskipti erlent 30.12.2008 08:08
Debenhams í Bretlandi berst í bökkum Verslunarkeðjan Debenhams á Bretlandseyjum, sem er að hluta til í eigu Baugs, á nú í töluverðum erfiðleikum vegna fjárhagsstöðu sinnar. Fjallað er um málið í Financial Times í dag og þar segir að keðjan verði að útvega sér nýtt fjármagn til að létta á skuldastöðu sinni. Viðskipti erlent 30.12.2008 07:19
Danir ásaka Norðmenn um undirboð á þorskmarkaði Verð á þorski hefur fallið um 20% á Evrópumörkuðum á skömmum tíma og þetta hefur leitt til þess að Danir ásaka nú Norðmenn um undirboð á markaðinum. Viðskipti erlent 30.12.2008 07:09
Lækkanir á Wall Street Lætin í Mið-Austurlöndum höfðu sín áhrif á hlutabréfamarkaðinn á Wall Street í dag. Fjárfestar voru þannig minntir á að markaðir eru viðkvæmir. Viðskipti erlent 29.12.2008 21:38
Actavis semur við bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunina Actavis í Bandaríkjunum hefur samið við bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunina (FDA) um framhald á lyfjaframleiðslu hjá Actavis Totowa í New Jersey. Þar með fellur FDA frá beiðni um lögbann á framleiðslu lyfja hjá Actavis Totowa, sem sagt var frá um miðjan síðasta mánuð. Viðskipti erlent 29.12.2008 16:41
Pundið að nálgast evruna Breska sterlingspundið hefur aldrei verið lægra gagnvart evrunni en slæmar efnahagshorfur á Englandi hafa að undanförnu sett aukinn þrýsting á gjaldmiðilinn. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, en eitt pund er nú á við 1,029 evrur og stefnir í að gjalmiðlarnir verði jafnverðmiklir á næstu dögum haldi þróunin áfram. Viðskipti erlent 29.12.2008 14:45
OR tryggir sér 5 milljarða kr. með skuldabréfaútgáfu Orkuveita Reykjavíkur hefur, fyrir milligöngu Landsbanka Íslands, tryggt sér 5 milljarða króna með útgáfu nýs skuldabréfaflokks. Viðskipti erlent 29.12.2008 11:29
Átökin á Gaza valda hækkunum á olíu og gulli Átökin á Gaza hafa valdið því að heimsmarkaðsverð á olíu og guli hefur farið hækkandi í morgun. Fjárfestar flýja nú í örugg skjól með fé sitt því þeir óttast að allt fari í bál og brand á Gazasvæðinu og að slíkt muni smita út frá sér um allan heim. Viðskipti erlent 29.12.2008 10:11
Darling óttast ekki málsókn Íslendinga Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, hefur engar áhyggjur af fyrirhugaðri málsókn íslenskra stjórnvalda gegn breskum. Þetta kemur fram í Financial Times í dag þar sem m.a. er greint frá löggjöf þeirri sem samþykkt var á Alþingi rétt fyrir jólin sem gefur heimild til málsóknarinnar. Viðskipti erlent 29.12.2008 08:10
Tæplega 14.000 uppsagnir í danska byggingargeiranum Þeir eru 13.600, starfsmenn danskra byggingarverktaka sem fengið hafa í hendur uppsagnarbréf síðastliðna sex mánuði. Ef miðað er við hefðbundinn þriggja mánaða uppsagnarfrest er ljóst að stór hópur er þegar orðinn atvinnulaus en margir vinna enn uppsagnarfresti sína. Viðskipti erlent 29.12.2008 07:57
Skuldum Baugs við bankana hugsanlega breytt í hlutafé Financial Times greinir frá því á vefsíðu sinni að íslenska ríkið íhugi nú að leysa til sín eignarhluti Baugs í nokkrum af þekktustu verslanakeðjum Bretlands, eins og House of Fraser og Hamleys. Samkvæmt fréttinni yrði skuldum Baugs við gömlu bankana þrjá breytt í hlutafé í eigu íslenska ríkisins. Viðskipti erlent 29.12.2008 07:49
Bréf hækka á Asíumörkuðum Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun, meðal annars í kjölfar frétta af sameiningu ýmissa fyrirtækja. Viðskipti erlent 29.12.2008 07:11
Þriggja prósenta samdráttur á milli ára hjá Baugi í Bretlandi Forsvarsmenn Baugs reikna með því að fyrirtæki þeirra í Bretlandi muni skila þriggja prósenta minni hagnaði fyrir afskriftir og skatta en í fyrra. Þetta staðfesti Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs í samtali við Vísi. Viðskipti erlent 28.12.2008 17:04