Viðskipti Mannlíf kaupir 28 þúsund fylgjendur Kvennablaðsins Mannlíf hefur keypt Facebook-síðu Kvennablaðsins og hyggst nýta hana til að deila efni sínu á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfestir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins, í samtali við Vísi en vefmiðilinn lagði upp laupanna á seinasta ári. Viðskipti innlent 27.5.2021 09:01 Bein útsending: Viðskiptaþing 2021 Viðskiptaþing 2021 fer fram í dag og verður vefútsending öllum opin milli klukkan níu og tíu. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er: Hugsum stærra - Ísland í alþjóðasamkeppni. Viðskipti innlent 27.5.2021 08:30 Áforma hlutafjárútboð og skráningu Íslandsbanka í Kauphöll Bankasýsla ríkisins og Íslandsbanki hafa nú staðfest áform sín um að hefja hlutafjárútboð og í framhaldinu skráningu hlutabréfa Íslandsbanka á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Viðskipti innlent 27.5.2021 08:26 Meirihlutinn fellir grímuna en sprittstandarnir eru komnir til að vera Framkvæmdastjóri Kringlunnar segist áætla að um fjórðungur viðskiptavina kjósi enn að bera grímu þrátt fyrir að grímuskylda í verslunum hafi verið afnumin. Markaðsstjóri Smáralindar segir það hafa komið á óvart hvað fólk var fljótt að fella grímuna. Viðskipti innlent 27.5.2021 07:07 Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? Atvinnulíf 27.5.2021 07:00 Boeing 737 Max eyðir minna og nær lengra en reiknað var með Boeing 737 Max þotur Icelandair hafa reynst sparneytnari og langdrægari en upphaflegir útreikningar gerðu ráð fyrir. Þetta þýðir að tegundin nýtist til fjarlægari áfangastaða, eins og Seattle, og um leið minnkar þörfin á að kaupa langdrægari Airbus þotur. Viðskipti innlent 26.5.2021 22:33 Skrautlegri sögu félags forstöðumanns Zuism lokið Einkahlutafélagið RH16 sem var í eigu Ágústs Arnars Ágústssonar, forstöðumanns trúfélagsins Zuism, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Það var meðal annars notað til að taka á móti fjármunum sem Ágúst Arnar er sakaður um að hafa tekið sér úr sjóðum félagsins, Viðskipti innlent 26.5.2021 19:58 Nýtt lúxushótel með 35 ára reynslu „rétt hjá útlöndum“ Vísir mælir með Hótel Keflavík þar sem lúxusupplifun bíður gesta. Samstarf 26.5.2021 16:28 Bein útsending: Setning Nýsköpunarvikunnar 2021 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Nýsköpunarviku í dag klukkan 16 í Grósku í Vatnsmýri. Nýsköpunarvikan stendur yfir dagana 26. maí til 2. júní þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum þvert á allar atvinnugreinar. Viðskipti innlent 26.5.2021 15:30 Shell dæmt til að draga hressilega úr útblæstri Dómstóll í Haag í Hollandi dæmdi í dag hollenska olíurisann Shell til að draga verulega úr útblæstri sínum á gróðurhúsalofttegundum. Shell á samkvæmt dómunum að draga úr útblæstri félagsins um 45 prósent fyrir árið 2030, miðað við útblástur árið 2019. Viðskipti erlent 26.5.2021 14:13 Amazon kaupir MGM og James Bond Amazon hefur gert samning um að kaupa kvikmyndaver og kvikmynda- og þáttasafn fyrirtækisins MGM. Þar með er njósnarinn frægi, James Bond, kominn í eigu auðjöfursins Jeff Bezos. MGM kostar Amazon 8,45 milljarða dala, sem samsvarar um einni billjón króna. Viðskipti erlent 26.5.2021 14:10 Íbúðaverð haldi áfram að hækka og stýrivextir fari í 3,25 prósent Reikna má með áframhaldandi hækkunum á íbúðaverði og 2,7% hagvexti í ár ef marka má nýja þjóðhagsspá Íslandsbanka. Telur bankinn að atvinnuleysi verði komið í eðlilegra horf árið 2023 og stýrivextir komnir í 3,25% í lok sama árs. Viðskipti innlent 26.5.2021 10:22 Kaupa helmingshlut í Lemon Hagar hf. og eigendur Djús ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á helmingshlut í Djús ehf., sem á og rekur veitingastaði undir merkjum Lemon. Viðskipti innlent 26.5.2021 09:55 Hvetja vinnustaði til að lengja fæðingarorlofið í 15 til 18 mánuði Atvinnulíf 26.5.2021 07:01 „Hver klukkustund gefur betur í kassann“ Veitingastaðir geta nú verið opnir klukkustund lengur en áður eftir að slakað var á sóttvarnareglum á miðnætti. Framkvæmdastjóri Petersen svítunnar í miðborg Reykjavíkur segir breytinguna skipta miklu fyrir reksturinn. Viðskipti innlent 25.5.2021 20:18 Auglýsa aðstoð við styrkumsóknir í útvarpinu „Á þitt fyrirtæki rétt á viðspyrnustyrk? Accountant.“ Svo hljóðar auglýsing sem glymur um ljósvakann um þessar mundir og ábyrgðaraðilinn er Accountant ehf. Viðskipti innlent 25.5.2021 16:02 Magnús Þór tekur við áhættustýringunni hjá Danske Bank Magnús Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar hjá Danske Bank. Hann mun sömuleiðis taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Viðskipti erlent 25.5.2021 14:46 Kaupa Malbik og völtun Malbikstöðin og Fagverk hafa keypt Malbik og völtun ehf. sem hefur verið starfrækt í fjörutíu ár. Viðskipti innlent 25.5.2021 14:16 Uppsagnir hjá Arion banka Tæplega 20 starfsmönnum Arion banka var sagt upp í dag vegna hagræðingar og þjónustubreytinga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 25.5.2021 13:51 „Bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu“ Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ráða þúsundir aftur inn fyrir haustið. Viðskipti innlent 25.5.2021 13:00 Stjórn ÍFF stígur fram að kröfu Play „Ég skal vera fyrstur til að viðurkenna það að þetta er afar óheppilegt,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Play í samtali við Vísi í dag um það að Íslenska flugstéttafélagið (ÍFF) hafi ekki viljað gefa upp hverjir skrifuðu undir kjarasamninga við Play fyrir félagið. Viðskipti innlent 25.5.2021 12:50 Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Splunkunýr réttur hefur bæst við flóruna hjá 1944. Samstarf 25.5.2021 12:45 Friðrik kjörinn nýr formaður BHM Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Viðskipti innlent 25.5.2021 12:43 Þrjár nýjar Boeing Max bætast í flota Icelandair Þrjá nýjar Boeing 737 Max þotur bætast í flota Icelandair í þessari viku. Tvær þeirra komu til Keflavíkurflugvallar í nótt frá Boeing-verksmiðjunum í Seattle og sú þriðja er áætluð til landsins á næstu dögum. Viðskipti innlent 25.5.2021 11:55 Bein útsending: Stafrænn byggingariðnaður – áskoranir og ávinningur Hvernig getur notkun stafrænnar tækni og upplýsingalíkana í mannvirkjagerð mætt áskorunum í byggingariðnaði? Viðskipti innlent 25.5.2021 11:30 Formaður ÍFF vill hvorki gefa upp nöfn stjórnarmanna né viðsemjenda Play Litlar upplýsingar er að finna um Íslenska flugstéttafélagið á netinu og þá fæst ekki gefið upp hverjir sitja í stjórn né hverjir komu að samningaborðinu þegar gerður var kjarasamningur við flugfélagið Play. Viðskipti innlent 25.5.2021 10:12 Liðsmenn Sigur Rósar sýknaðir í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun fjóra liðsmenn hljómsveitarinnar Sigur Rósar af ákæru um stórfelld skattsvik. Viðskipti innlent 25.5.2021 10:10 Edda Lára og Birna Íris til Össurar Edda Lára Lúðvígsdóttir og Birna Íris Jónsdóttir hafa verið ráðnar sem nýir forstöðumenn hjá Össuri. Viðskipti innlent 25.5.2021 09:23 Úrskurðar að borginni beri að bjóða út innkaup á raforku Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg skuli bjóða út innkaup sín á raforku. Viðskipti innlent 25.5.2021 08:47 Vefverslun vikunnar: Ludus.is - nýjungar á íslenskum markaði Ludus.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 25.5.2021 08:45 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 268 269 … 334 ›
Mannlíf kaupir 28 þúsund fylgjendur Kvennablaðsins Mannlíf hefur keypt Facebook-síðu Kvennablaðsins og hyggst nýta hana til að deila efni sínu á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfestir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins, í samtali við Vísi en vefmiðilinn lagði upp laupanna á seinasta ári. Viðskipti innlent 27.5.2021 09:01
Bein útsending: Viðskiptaþing 2021 Viðskiptaþing 2021 fer fram í dag og verður vefútsending öllum opin milli klukkan níu og tíu. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er: Hugsum stærra - Ísland í alþjóðasamkeppni. Viðskipti innlent 27.5.2021 08:30
Áforma hlutafjárútboð og skráningu Íslandsbanka í Kauphöll Bankasýsla ríkisins og Íslandsbanki hafa nú staðfest áform sín um að hefja hlutafjárútboð og í framhaldinu skráningu hlutabréfa Íslandsbanka á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Viðskipti innlent 27.5.2021 08:26
Meirihlutinn fellir grímuna en sprittstandarnir eru komnir til að vera Framkvæmdastjóri Kringlunnar segist áætla að um fjórðungur viðskiptavina kjósi enn að bera grímu þrátt fyrir að grímuskylda í verslunum hafi verið afnumin. Markaðsstjóri Smáralindar segir það hafa komið á óvart hvað fólk var fljótt að fella grímuna. Viðskipti innlent 27.5.2021 07:07
Um yfirmanninn sem truflar mann stöðugt Það getur verið erfitt að eiga samstarfsfélaga sem trufla mann mikið við vinnu. En þegar það er yfirmaðurinn sem er stanslaust að trufla, geta málin virst nokkuð flóknari að takast á við. Því hvernig er hægt að biðja yfirmanninn um að hætta, eða draga úr því, að trufla svona mikið? Atvinnulíf 27.5.2021 07:00
Boeing 737 Max eyðir minna og nær lengra en reiknað var með Boeing 737 Max þotur Icelandair hafa reynst sparneytnari og langdrægari en upphaflegir útreikningar gerðu ráð fyrir. Þetta þýðir að tegundin nýtist til fjarlægari áfangastaða, eins og Seattle, og um leið minnkar þörfin á að kaupa langdrægari Airbus þotur. Viðskipti innlent 26.5.2021 22:33
Skrautlegri sögu félags forstöðumanns Zuism lokið Einkahlutafélagið RH16 sem var í eigu Ágústs Arnars Ágústssonar, forstöðumanns trúfélagsins Zuism, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Það var meðal annars notað til að taka á móti fjármunum sem Ágúst Arnar er sakaður um að hafa tekið sér úr sjóðum félagsins, Viðskipti innlent 26.5.2021 19:58
Nýtt lúxushótel með 35 ára reynslu „rétt hjá útlöndum“ Vísir mælir með Hótel Keflavík þar sem lúxusupplifun bíður gesta. Samstarf 26.5.2021 16:28
Bein útsending: Setning Nýsköpunarvikunnar 2021 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Nýsköpunarviku í dag klukkan 16 í Grósku í Vatnsmýri. Nýsköpunarvikan stendur yfir dagana 26. maí til 2. júní þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum þvert á allar atvinnugreinar. Viðskipti innlent 26.5.2021 15:30
Shell dæmt til að draga hressilega úr útblæstri Dómstóll í Haag í Hollandi dæmdi í dag hollenska olíurisann Shell til að draga verulega úr útblæstri sínum á gróðurhúsalofttegundum. Shell á samkvæmt dómunum að draga úr útblæstri félagsins um 45 prósent fyrir árið 2030, miðað við útblástur árið 2019. Viðskipti erlent 26.5.2021 14:13
Amazon kaupir MGM og James Bond Amazon hefur gert samning um að kaupa kvikmyndaver og kvikmynda- og þáttasafn fyrirtækisins MGM. Þar með er njósnarinn frægi, James Bond, kominn í eigu auðjöfursins Jeff Bezos. MGM kostar Amazon 8,45 milljarða dala, sem samsvarar um einni billjón króna. Viðskipti erlent 26.5.2021 14:10
Íbúðaverð haldi áfram að hækka og stýrivextir fari í 3,25 prósent Reikna má með áframhaldandi hækkunum á íbúðaverði og 2,7% hagvexti í ár ef marka má nýja þjóðhagsspá Íslandsbanka. Telur bankinn að atvinnuleysi verði komið í eðlilegra horf árið 2023 og stýrivextir komnir í 3,25% í lok sama árs. Viðskipti innlent 26.5.2021 10:22
Kaupa helmingshlut í Lemon Hagar hf. og eigendur Djús ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á helmingshlut í Djús ehf., sem á og rekur veitingastaði undir merkjum Lemon. Viðskipti innlent 26.5.2021 09:55
„Hver klukkustund gefur betur í kassann“ Veitingastaðir geta nú verið opnir klukkustund lengur en áður eftir að slakað var á sóttvarnareglum á miðnætti. Framkvæmdastjóri Petersen svítunnar í miðborg Reykjavíkur segir breytinguna skipta miklu fyrir reksturinn. Viðskipti innlent 25.5.2021 20:18
Auglýsa aðstoð við styrkumsóknir í útvarpinu „Á þitt fyrirtæki rétt á viðspyrnustyrk? Accountant.“ Svo hljóðar auglýsing sem glymur um ljósvakann um þessar mundir og ábyrgðaraðilinn er Accountant ehf. Viðskipti innlent 25.5.2021 16:02
Magnús Þór tekur við áhættustýringunni hjá Danske Bank Magnús Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar hjá Danske Bank. Hann mun sömuleiðis taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Viðskipti erlent 25.5.2021 14:46
Kaupa Malbik og völtun Malbikstöðin og Fagverk hafa keypt Malbik og völtun ehf. sem hefur verið starfrækt í fjörutíu ár. Viðskipti innlent 25.5.2021 14:16
Uppsagnir hjá Arion banka Tæplega 20 starfsmönnum Arion banka var sagt upp í dag vegna hagræðingar og þjónustubreytinga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 25.5.2021 13:51
„Bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu“ Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ráða þúsundir aftur inn fyrir haustið. Viðskipti innlent 25.5.2021 13:00
Stjórn ÍFF stígur fram að kröfu Play „Ég skal vera fyrstur til að viðurkenna það að þetta er afar óheppilegt,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Play í samtali við Vísi í dag um það að Íslenska flugstéttafélagið (ÍFF) hafi ekki viljað gefa upp hverjir skrifuðu undir kjarasamninga við Play fyrir félagið. Viðskipti innlent 25.5.2021 12:50
Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Splunkunýr réttur hefur bæst við flóruna hjá 1944. Samstarf 25.5.2021 12:45
Friðrik kjörinn nýr formaður BHM Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Viðskipti innlent 25.5.2021 12:43
Þrjár nýjar Boeing Max bætast í flota Icelandair Þrjá nýjar Boeing 737 Max þotur bætast í flota Icelandair í þessari viku. Tvær þeirra komu til Keflavíkurflugvallar í nótt frá Boeing-verksmiðjunum í Seattle og sú þriðja er áætluð til landsins á næstu dögum. Viðskipti innlent 25.5.2021 11:55
Bein útsending: Stafrænn byggingariðnaður – áskoranir og ávinningur Hvernig getur notkun stafrænnar tækni og upplýsingalíkana í mannvirkjagerð mætt áskorunum í byggingariðnaði? Viðskipti innlent 25.5.2021 11:30
Formaður ÍFF vill hvorki gefa upp nöfn stjórnarmanna né viðsemjenda Play Litlar upplýsingar er að finna um Íslenska flugstéttafélagið á netinu og þá fæst ekki gefið upp hverjir sitja í stjórn né hverjir komu að samningaborðinu þegar gerður var kjarasamningur við flugfélagið Play. Viðskipti innlent 25.5.2021 10:12
Liðsmenn Sigur Rósar sýknaðir í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun fjóra liðsmenn hljómsveitarinnar Sigur Rósar af ákæru um stórfelld skattsvik. Viðskipti innlent 25.5.2021 10:10
Edda Lára og Birna Íris til Össurar Edda Lára Lúðvígsdóttir og Birna Íris Jónsdóttir hafa verið ráðnar sem nýir forstöðumenn hjá Össuri. Viðskipti innlent 25.5.2021 09:23
Úrskurðar að borginni beri að bjóða út innkaup á raforku Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg skuli bjóða út innkaup sín á raforku. Viðskipti innlent 25.5.2021 08:47
Vefverslun vikunnar: Ludus.is - nýjungar á íslenskum markaði Ludus.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 25.5.2021 08:45