Solana fastur fyrir 23. júlí 2004 00:01 Javier Solana, sem fer með utanríkismál ESB, segir að sambandið muni ekki halda sig frá friðarviðræðum í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir að Ísraelsmenn segist ekki treysta þjóðum sambandsins til að koma að þeim. Solana fundaði í dag með Simon Peres, formanni Verkamannaflokksins í Ísrael. Ríkisstjórn Ísraels segist ekki geta treyst þjóðum Evrópusambandsins eftir að sambandið studdi við ályktun Sameinuðu þjóðanna um að öryggismúr Ísraela, sem þeir eru að byggja á Vesturbakkanum, skuli rifinn. Peres sagði að þjóðir ESB gætu ekki dæmt Ísraela fyrir aðgerðir sínar. Þjóð sem hefði ekki búið við hryðjuverk gæti ekki dæmt þjóð sem hefði búið við slíkt og Peres segist því harma ályktun Alþjóðadómstólsins og ákvörðun ESB. Solana sagði hins vegar að ESB myndi ekki halda sig frá viðræðunum því þeir sem hafi hagsmuna að gæta verði að eiga hlut að máli. Hann sagði Ísraelsmenn og Palestínumenn vera nágranna Evrópubúa og vini og að Ísrael sé álfunni hernaðarlega mikilvægt. Að sögn Solana er ESB gríðarlega sterkt á alþjóðavettvangi og mun gegna mikilvægu hlutverki, hvort sem mönnum líki betur eða verr. "The role is played by those who have interest and we have interest. We have interests which are of neighbourhood, we have interests because we have friends and we also have a strategic interest and Europe as you know, and you have proven it now, is a very important international power and is going to play a role whether you like it or not." Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Javier Solana, sem fer með utanríkismál ESB, segir að sambandið muni ekki halda sig frá friðarviðræðum í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir að Ísraelsmenn segist ekki treysta þjóðum sambandsins til að koma að þeim. Solana fundaði í dag með Simon Peres, formanni Verkamannaflokksins í Ísrael. Ríkisstjórn Ísraels segist ekki geta treyst þjóðum Evrópusambandsins eftir að sambandið studdi við ályktun Sameinuðu þjóðanna um að öryggismúr Ísraela, sem þeir eru að byggja á Vesturbakkanum, skuli rifinn. Peres sagði að þjóðir ESB gætu ekki dæmt Ísraela fyrir aðgerðir sínar. Þjóð sem hefði ekki búið við hryðjuverk gæti ekki dæmt þjóð sem hefði búið við slíkt og Peres segist því harma ályktun Alþjóðadómstólsins og ákvörðun ESB. Solana sagði hins vegar að ESB myndi ekki halda sig frá viðræðunum því þeir sem hafi hagsmuna að gæta verði að eiga hlut að máli. Hann sagði Ísraelsmenn og Palestínumenn vera nágranna Evrópubúa og vini og að Ísrael sé álfunni hernaðarlega mikilvægt. Að sögn Solana er ESB gríðarlega sterkt á alþjóðavettvangi og mun gegna mikilvægu hlutverki, hvort sem mönnum líki betur eða verr. "The role is played by those who have interest and we have interest. We have interests which are of neighbourhood, we have interests because we have friends and we also have a strategic interest and Europe as you know, and you have proven it now, is a very important international power and is going to play a role whether you like it or not."
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira