Alþingismenn hætt komnir í flugi 18. desember 2004 00:01 "Mér skilst að það hafi verið mínútuspursmál um að ná að lenda vélinni áður en það brytist út alvöru bál,"segir Björgvin G. Sigurðsson, einn íslensku þingmannanna sem voru í farþegaflugvél frá British Airways þegar eldur kom upp í flugstjórnarklefanum eftir að öryggi brann yfir. Björgvin var í föruneyti með þingmannanefnd EFTA sem var að koma af fundi í Genf. Hinir þingmennirnir í vélinni voru Sigurður Kári Kristjánsson, Birkir Jón Jónsson, Bryndís Hlöðversdóttir og Gunnar I. Birgisson og með þeim í för var Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og settur utanríkisráðherra. Björgvin segir að hálftíma fyrir lendingu hafi flugstjórinn kallað alla yfirmenn áhafnarinnar fram í flugstjórnarklefann og það hafi verið greinilegt að eitthvað væri að. Í framhaldinu var vélinni lent í snarhasti. "Lendingin var snaggaraleg, einhvers staðar úti á braut, greinilega á fyrsta stað sem hægt var. Í kjölfarið kom fjöldi slökkviliðsbíla að vélinni og brunaliðið athafnaði sig við flugstjórnarklefann. Við þurftum að vera í vélinni lengi eftir að hún lenti og fengum engar vitrænar upplýsingar um hvað hafði gerst," segir Björgvin. Hann segir að fólk hafi haldið ró sinni prýðilega á meðan þessu stóð, en nokkrum hafi verið mjög brugðið eftir á þegar þeir gerðu sér grein fyrir hvað hafði gerst. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
"Mér skilst að það hafi verið mínútuspursmál um að ná að lenda vélinni áður en það brytist út alvöru bál,"segir Björgvin G. Sigurðsson, einn íslensku þingmannanna sem voru í farþegaflugvél frá British Airways þegar eldur kom upp í flugstjórnarklefanum eftir að öryggi brann yfir. Björgvin var í föruneyti með þingmannanefnd EFTA sem var að koma af fundi í Genf. Hinir þingmennirnir í vélinni voru Sigurður Kári Kristjánsson, Birkir Jón Jónsson, Bryndís Hlöðversdóttir og Gunnar I. Birgisson og með þeim í för var Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og settur utanríkisráðherra. Björgvin segir að hálftíma fyrir lendingu hafi flugstjórinn kallað alla yfirmenn áhafnarinnar fram í flugstjórnarklefann og það hafi verið greinilegt að eitthvað væri að. Í framhaldinu var vélinni lent í snarhasti. "Lendingin var snaggaraleg, einhvers staðar úti á braut, greinilega á fyrsta stað sem hægt var. Í kjölfarið kom fjöldi slökkviliðsbíla að vélinni og brunaliðið athafnaði sig við flugstjórnarklefann. Við þurftum að vera í vélinni lengi eftir að hún lenti og fengum engar vitrænar upplýsingar um hvað hafði gerst," segir Björgvin. Hann segir að fólk hafi haldið ró sinni prýðilega á meðan þessu stóð, en nokkrum hafi verið mjög brugðið eftir á þegar þeir gerðu sér grein fyrir hvað hafði gerst.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira