Baráttan gegn fátækt í fyrirrúmi 9. desember 2004 00:01 Eitt af meginverkefnum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) snýr að því að útrýma fátækt og hungri í heiminum. Við upphaf fundar framkvæmdastjórnar stofnunarinnar í Reykjavík voru kynnt svonefnd þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna, en WHO er ein stofnana Sameinuðu þjóðanna og vinnur að þeim markmiðum til að stuðla að bættu heilsufari fólks. Auk baráttu gegn fátækt og hungri ætlar stofnunin að beita sér fyrir auknu jafnrétti kynjanna, bættri menntun, minni barnadauða, auknum sjúkdómavörnum, vinna að umhverfismálum svo sem aðgengi að hreinu drykkjarvatni og fleiri hlutum. Lee Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, og Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri, sem jafnframt er formaður framkvæmdastjórnar WHO gerðu grein fyrir viðfangsefni fundarins í gærmorgun. "Það er næstum jafn vel mætt á þennan fund og á venjulega stjórnarfundi í Genf," sagði Davíð og bætti við að á fundinum yrði rætt hvernig stofnunin fengi brugðist við aðsteðjandi heilbrigðisvanda auk þess að mæta árþúsundamarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Lee Jong-wook greindi frá því að Ísland hefði orðið fyrir valinu sem fundarstaður, ekki síst fyrir viðleitni stjórnvalda, en bætti við að einnig hefði honum þótt forvitnilegt að heimsækja land sem fyrir ekki nema rúmri hálfri öld hafi verið nálægt því vanþróað, en stæði nú með fremstu löndum. "Meðlimir stjórnar stofnunarinnar kunna að geta lært eitthvað af reynslu ykkar," sagði hann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Eitt af meginverkefnum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) snýr að því að útrýma fátækt og hungri í heiminum. Við upphaf fundar framkvæmdastjórnar stofnunarinnar í Reykjavík voru kynnt svonefnd þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna, en WHO er ein stofnana Sameinuðu þjóðanna og vinnur að þeim markmiðum til að stuðla að bættu heilsufari fólks. Auk baráttu gegn fátækt og hungri ætlar stofnunin að beita sér fyrir auknu jafnrétti kynjanna, bættri menntun, minni barnadauða, auknum sjúkdómavörnum, vinna að umhverfismálum svo sem aðgengi að hreinu drykkjarvatni og fleiri hlutum. Lee Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, og Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri, sem jafnframt er formaður framkvæmdastjórnar WHO gerðu grein fyrir viðfangsefni fundarins í gærmorgun. "Það er næstum jafn vel mætt á þennan fund og á venjulega stjórnarfundi í Genf," sagði Davíð og bætti við að á fundinum yrði rætt hvernig stofnunin fengi brugðist við aðsteðjandi heilbrigðisvanda auk þess að mæta árþúsundamarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Lee Jong-wook greindi frá því að Ísland hefði orðið fyrir valinu sem fundarstaður, ekki síst fyrir viðleitni stjórnvalda, en bætti við að einnig hefði honum þótt forvitnilegt að heimsækja land sem fyrir ekki nema rúmri hálfri öld hafi verið nálægt því vanþróað, en stæði nú með fremstu löndum. "Meðlimir stjórnar stofnunarinnar kunna að geta lært eitthvað af reynslu ykkar," sagði hann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira