86% Íslendinga nota Netið daglega 24. júní 2005 00:01 Hlutfall heimila með nettengingu er hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi. 88 prósent Íslendinga nota tölvu og 86 prósent nota Netið nær daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun Hagstofunnar á tölvu- og netnotkun landsmanna. Sífellt fleiri Íslendingar nota Netið til að kaupa vörur og þjónustu, einkum ýmiss konar farmiða, gistingu eða annað ferðatengt. Alls hafa 28 prósent Íslendinga pantað eitthvað eða keypt um Netið. 84 prósent heimila eru nettengd og nota þrjú af hverjum fjórum þeirra háhraðatengingu. Í Evrópu var lægst hlutfall heimila með tengingu við Netið í Tyrklandi, 7 prósent, en það er miðað við könnun frá í fyrra. Norðurlandabúar nota Netið mun meira en aðrir íbúar Evrópu en um helmingur íbúa landa Evrópusambandsins notaði Netið í fyrra. Rétt tæplega helmingur þeirra íslensku heimila sem ekki hafa nettengingu segir Netið óæskilegt, um fimmtungur hefur aðgang að Netinu annars staðar og svipað hlutfall sagði Netið vera of flókið fyrirbæri. Eitt af hverjum tíu þessara ónettengdu heimila setti kostnaðinn við tengingu eða tækjabúnað fyrir sig og tvö prósent töldu Netið ekki öruggt. Lítill sem enginn munur mælist milli kynja þegar kemur að tölvu- og netnotkun. Þannig nota 88 prósent karla og 87 prósent kvenna tölvu og 87 prósent karla og 85 prósent kvenna nota Netið. Úrtakið í könnun Hagstofunnar var 2000 einstaklingar á aldrinum 16 til 74 ára og var svörun 81 prósent. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Hlutfall heimila með nettengingu er hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi. 88 prósent Íslendinga nota tölvu og 86 prósent nota Netið nær daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun Hagstofunnar á tölvu- og netnotkun landsmanna. Sífellt fleiri Íslendingar nota Netið til að kaupa vörur og þjónustu, einkum ýmiss konar farmiða, gistingu eða annað ferðatengt. Alls hafa 28 prósent Íslendinga pantað eitthvað eða keypt um Netið. 84 prósent heimila eru nettengd og nota þrjú af hverjum fjórum þeirra háhraðatengingu. Í Evrópu var lægst hlutfall heimila með tengingu við Netið í Tyrklandi, 7 prósent, en það er miðað við könnun frá í fyrra. Norðurlandabúar nota Netið mun meira en aðrir íbúar Evrópu en um helmingur íbúa landa Evrópusambandsins notaði Netið í fyrra. Rétt tæplega helmingur þeirra íslensku heimila sem ekki hafa nettengingu segir Netið óæskilegt, um fimmtungur hefur aðgang að Netinu annars staðar og svipað hlutfall sagði Netið vera of flókið fyrirbæri. Eitt af hverjum tíu þessara ónettengdu heimila setti kostnaðinn við tengingu eða tækjabúnað fyrir sig og tvö prósent töldu Netið ekki öruggt. Lítill sem enginn munur mælist milli kynja þegar kemur að tölvu- og netnotkun. Þannig nota 88 prósent karla og 87 prósent kvenna tölvu og 87 prósent karla og 85 prósent kvenna nota Netið. Úrtakið í könnun Hagstofunnar var 2000 einstaklingar á aldrinum 16 til 74 ára og var svörun 81 prósent.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira