Nánast öll þjóðin á móti 6. janúar 2005 00:01 Guðmundur Árni Stefánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir ekki koma á óvart að nánast öll þjóðin sé á móti því að Íslendingar séu á lista hinna staðföstu þjóða samkvæmt nýrri Gallup-könnun. Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir listann ekki skipta máli í dag þar sem hann hafi ekki haft þjóðarréttarlegar skuldbindingar í för með sér. Könnunin er birt í þjóðarpúlsi Gallups en hún var gerð í lok nýliðins árs. Úrtakið var rúmlega tólf hundruð manns og var svarhlutfall 62%. Spurt var: „Á Ísland að vera á lista með þeim þjóðum, sem styðja hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak, eða á Ísland ekki að vera á listanum. 84% þeirra sem svöruðu töldu að Íslendingar ættu ekki að vera á listanum, 14% sögðust vilja að Ísland væri á listanum og 2% töldu það ekki skipta máli. Samkvæmt könnuninni voru þrír af hverjum fjórum körlum andvígir stuðningi Íslands við innrásina í Írak og 93% kvenna voru sömu skoðunar. Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir lista hinna staðföstu þjóða ekki skipta máli í dag þar sem hann hafi ekki haft þjóðarréttarlegar skuldbindingar í för með sér, nema kannski siðferðilega hvað varðar stuðning við uppbygginguna í Írak. Hún segir stríð alltaf neyðarbrauð og telur að fréttaflutningur af ástandinu í Írak hafi þarna einhver áhrif, sem og ábyrgðarlaus málflutningu stjórnarandstöðunnar sem Sólveig segir hafa verið með ólíkindum í vetur. Spurð hvort ekki megi túlka niðurstöðuna sem svo að íslenska þjóðin hafi eindregið verið á móti því að vera á listanum segir Sólveig að ákvörðunin um að vera á listanum hafi verið tekin með hliðsjón af ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og því í samræmi við utanríkisstefnu Íslans að standa með sínum bandamönnum. Guðmundur Árni Stefánsson, þingmaður Samfylkingarinnar sem sæti á í utanríkismálanefnd þingsins, segir niðurstöðu könnunarinnar ekki koma á óvart. Hann segir þetta fullkomlega í samræmi við þá tilfinningu sem hann hafi haft varðandi afstöðu fólks til þessarar undarlegu ákvörðunar tveggja manna á sínum tíma. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Sjá meira
Guðmundur Árni Stefánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir ekki koma á óvart að nánast öll þjóðin sé á móti því að Íslendingar séu á lista hinna staðföstu þjóða samkvæmt nýrri Gallup-könnun. Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir listann ekki skipta máli í dag þar sem hann hafi ekki haft þjóðarréttarlegar skuldbindingar í för með sér. Könnunin er birt í þjóðarpúlsi Gallups en hún var gerð í lok nýliðins árs. Úrtakið var rúmlega tólf hundruð manns og var svarhlutfall 62%. Spurt var: „Á Ísland að vera á lista með þeim þjóðum, sem styðja hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak, eða á Ísland ekki að vera á listanum. 84% þeirra sem svöruðu töldu að Íslendingar ættu ekki að vera á listanum, 14% sögðust vilja að Ísland væri á listanum og 2% töldu það ekki skipta máli. Samkvæmt könnuninni voru þrír af hverjum fjórum körlum andvígir stuðningi Íslands við innrásina í Írak og 93% kvenna voru sömu skoðunar. Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir lista hinna staðföstu þjóða ekki skipta máli í dag þar sem hann hafi ekki haft þjóðarréttarlegar skuldbindingar í för með sér, nema kannski siðferðilega hvað varðar stuðning við uppbygginguna í Írak. Hún segir stríð alltaf neyðarbrauð og telur að fréttaflutningur af ástandinu í Írak hafi þarna einhver áhrif, sem og ábyrgðarlaus málflutningu stjórnarandstöðunnar sem Sólveig segir hafa verið með ólíkindum í vetur. Spurð hvort ekki megi túlka niðurstöðuna sem svo að íslenska þjóðin hafi eindregið verið á móti því að vera á listanum segir Sólveig að ákvörðunin um að vera á listanum hafi verið tekin með hliðsjón af ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og því í samræmi við utanríkisstefnu Íslans að standa með sínum bandamönnum. Guðmundur Árni Stefánsson, þingmaður Samfylkingarinnar sem sæti á í utanríkismálanefnd þingsins, segir niðurstöðu könnunarinnar ekki koma á óvart. Hann segir þetta fullkomlega í samræmi við þá tilfinningu sem hann hafi haft varðandi afstöðu fólks til þessarar undarlegu ákvörðunar tveggja manna á sínum tíma.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Sjá meira