Varnarliðsmenn ganga berserksgang 26. ágúst 2005 00:01 "Það fer ekkert á milli mála að framkoma þessara manna hefur versnað til muna síðustu misserin," segir Magnús Jóhannsson, framkvæmdastjóri leigubílafyrirtækisins Ökuleiða í Keflavík. Tvívegis nú á stuttum tíma hafa bandarískir hermenn gengið berserksgang í bílum fyrirtækisins með þeim afleiðingum að eigendur þeirra urðu fyrir allmiklu tjóni. Varnarliðsmenn hafa þannig oftar en einu sinni skorið með hníf í sæti bílanna í vetur og einn leigubílstjóri lenti í því að þurfa að greiða 200 þúsund krónur fyrir hreinsun á bíl sínum eftir að einum hermanni blæddi heiftarlega í aftursætinu án þess að láta vita af því. Magnús telur að Utanríkisráðuneytið beri ábyrgð á gerðum varnarliðsmanna utan vallarmarka en þar er vísað á bug öllum tilraunum til að fá tjón bætt. Hann kann enga skýringu á þessu háttarlagi varnarliðsmannanna en segir athugavert að svo virðist sem flestir þeirra gangi um með stóra hnífa. "Þetta var ekki vandamál hér áður en það er til staðar nú og á því verður að taka. Hin stöðin hér í Keflavík þjónustar ekki lengur Varnarliðið og við viljum ekki loka á þá því aðeins er um lítinn fjölda þeirra að ræða en stjórnvöld þurfa að axla sína ábyrgð." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
"Það fer ekkert á milli mála að framkoma þessara manna hefur versnað til muna síðustu misserin," segir Magnús Jóhannsson, framkvæmdastjóri leigubílafyrirtækisins Ökuleiða í Keflavík. Tvívegis nú á stuttum tíma hafa bandarískir hermenn gengið berserksgang í bílum fyrirtækisins með þeim afleiðingum að eigendur þeirra urðu fyrir allmiklu tjóni. Varnarliðsmenn hafa þannig oftar en einu sinni skorið með hníf í sæti bílanna í vetur og einn leigubílstjóri lenti í því að þurfa að greiða 200 þúsund krónur fyrir hreinsun á bíl sínum eftir að einum hermanni blæddi heiftarlega í aftursætinu án þess að láta vita af því. Magnús telur að Utanríkisráðuneytið beri ábyrgð á gerðum varnarliðsmanna utan vallarmarka en þar er vísað á bug öllum tilraunum til að fá tjón bætt. Hann kann enga skýringu á þessu háttarlagi varnarliðsmannanna en segir athugavert að svo virðist sem flestir þeirra gangi um með stóra hnífa. "Þetta var ekki vandamál hér áður en það er til staðar nú og á því verður að taka. Hin stöðin hér í Keflavík þjónustar ekki lengur Varnarliðið og við viljum ekki loka á þá því aðeins er um lítinn fjölda þeirra að ræða en stjórnvöld þurfa að axla sína ábyrgð."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira