Houston gat ekki án McGrady verið 28. desember 2005 14:15 Tracy McGrady var fjarri góðu gamni í síðari hálfleik gegn Utah og það átti stóran þátt í tapi Houston, sem var heillum horfið í fjarveru hans NordicPhotos/GettyImages Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira