Sonur Askenazy með tónleika á laugardag 28. október 2005 20:00 Vovka Stefán Askenazy, hálf-íslenskur og hálf-rússneskur píanóleikari, er hér á landi og mun halda tónleika á morgun ásamt grískum píanóleikara. Vovka Stefán er sonur hins heimsþekkta píanóleikara Vladimir Askenazy og Þórunnar Jóhannsdóttur Askenazy. Þórunn þótti einnig mjög hæfileikaríkur píanóleikari og fór hún til Rússlands í nám þar sem hún kynnist Vladimir. Vovka Stefán bjó á Íslandi í níu ár en flutti héðan þegar hann var sextán ára. Á tónleikunum í Salnum leikur Vovka Stefán með Vassilis Tsabropoulos sem talin er meðal bestu píanóleikara í Grikklandi. Meðal verka sem þeir leika er vorblót Stravinsky´s. Vovka segir þetta verk fyrir hljómsveit en Stravinsky hafi sjálfur útsett það fyrir eitt píanó, fjórhent. Á tónleikunum muni þeir hins vegar notast við tvö píanó til að fá aukinn hljómburð og meiri liti. Vovka kveðst koma til Íslands á hverju ári. Faðir hans vinnur enn hörðum höndum að tónlist og býr ásamt móður hans í Sviss. Þau eru þó sífellt á flakki um heiminn að sögn Vovka. Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Vovka Stefán Askenazy, hálf-íslenskur og hálf-rússneskur píanóleikari, er hér á landi og mun halda tónleika á morgun ásamt grískum píanóleikara. Vovka Stefán er sonur hins heimsþekkta píanóleikara Vladimir Askenazy og Þórunnar Jóhannsdóttur Askenazy. Þórunn þótti einnig mjög hæfileikaríkur píanóleikari og fór hún til Rússlands í nám þar sem hún kynnist Vladimir. Vovka Stefán bjó á Íslandi í níu ár en flutti héðan þegar hann var sextán ára. Á tónleikunum í Salnum leikur Vovka Stefán með Vassilis Tsabropoulos sem talin er meðal bestu píanóleikara í Grikklandi. Meðal verka sem þeir leika er vorblót Stravinsky´s. Vovka segir þetta verk fyrir hljómsveit en Stravinsky hafi sjálfur útsett það fyrir eitt píanó, fjórhent. Á tónleikunum muni þeir hins vegar notast við tvö píanó til að fá aukinn hljómburð og meiri liti. Vovka kveðst koma til Íslands á hverju ári. Faðir hans vinnur enn hörðum höndum að tónlist og býr ásamt móður hans í Sviss. Þau eru þó sífellt á flakki um heiminn að sögn Vovka.
Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira