Ítalska pressan óánægð 6. apríl 2005 00:01 Ítalska pressan er ekki ánægð með hegðun ítölsku áhorfendurna á leik Liverpool og Juventus á Anfield í gærkvöldi. Stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir minningarathöfn vegna þeirra 39 sem létust, þar af 38 stuðningsmenn Juventus, á Heysel leikvanginum þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar fyrir tuttugu árum. Heimamenn héldu á stórum borða sem á stóð ,,Í minningu og vináttu" ásamt nöfnum þeirra 39 er létust. Að auki bjó Kop stúkan, þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool sitja, til mósaík mynd með áletruninni ,,Amicizia"(ítalska orðið yfir vinátta) er mínútu þögn til að minnast þeirra látnu fór fram. Stór hluti ítölsku stuðningsmannanna snéru sér þá við í stúkunni á móti, ráku löngu töng upp í loft og púuðu. Ítalska pressan er allt annað en ánægð með þessa hegðun og hefur fordæmt verknaðinn. La Stampa frá Tórínó, borgin sem Juventus kemur frá, sagði meðal annars: ,,Á hátíð vinskapar er það heimskan sem sigrar. Stuðningsmenn Liverpool reyndu að minnast þeirra látnu á táknrænan hátt og um leið biðjast afsökunar, þá haga ítölsku stuðningsmennirnir sér svona. Þetta er til skammar, algjör hneisa." Gazzetta dello Sport tók í sama streng: ,,Stór hluti þeirra 2000 ítölsku áhorfenda hagaði sér skammarlega og neituðu að taka þátt í frábærri athöfn sem stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir." Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Ítalska pressan er ekki ánægð með hegðun ítölsku áhorfendurna á leik Liverpool og Juventus á Anfield í gærkvöldi. Stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir minningarathöfn vegna þeirra 39 sem létust, þar af 38 stuðningsmenn Juventus, á Heysel leikvanginum þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar fyrir tuttugu árum. Heimamenn héldu á stórum borða sem á stóð ,,Í minningu og vináttu" ásamt nöfnum þeirra 39 er létust. Að auki bjó Kop stúkan, þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool sitja, til mósaík mynd með áletruninni ,,Amicizia"(ítalska orðið yfir vinátta) er mínútu þögn til að minnast þeirra látnu fór fram. Stór hluti ítölsku stuðningsmannanna snéru sér þá við í stúkunni á móti, ráku löngu töng upp í loft og púuðu. Ítalska pressan er allt annað en ánægð með þessa hegðun og hefur fordæmt verknaðinn. La Stampa frá Tórínó, borgin sem Juventus kemur frá, sagði meðal annars: ,,Á hátíð vinskapar er það heimskan sem sigrar. Stuðningsmenn Liverpool reyndu að minnast þeirra látnu á táknrænan hátt og um leið biðjast afsökunar, þá haga ítölsku stuðningsmennirnir sér svona. Þetta er til skammar, algjör hneisa." Gazzetta dello Sport tók í sama streng: ,,Stór hluti þeirra 2000 ítölsku áhorfenda hagaði sér skammarlega og neituðu að taka þátt í frábærri athöfn sem stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir."
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira