Sport

Saviola ekki áfram hjá Barcelona

Argentínski sóknarmaðurinn Javier Saviola leikur ekki með Barcelona á næstu leiktíð en leikmaðurinn var lánaður til Mónakó á síðustu leiktíð. Það er ekki pláss fyrir Saviola í herbúðum Spánarmeistarana en hann lék mjög vel með argentínska landsliðinu í Álfukeppninni. Espanyol hefur áhuga á að fá sóknarmanninn í sínar raðir en hann er samningsbundinn Barcelona til 2006.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×