Sport

Ronaldinho gerir risasamning

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum þá hefur Ronaldinho samþykkt nýjan risasamning við meistara Barcelona. Samingurinn verður til árins 2014 og fyrir hann fær leikmaðurinn tæplega tíu milljarða króna um 85 milljónir punda. Ronaldinho verður 34 ára þegar samningum lýkur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×