Sport

Svakalegt byrjunarlið Real Madrid

Fyrsti leikur Real Madrid hófst núna klukkan 19 í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið er að leika við Cadiz á útivelli. Ronaldo er búinn að koma Real yfir strax á 4. mínútu en byrjunjarlið Madridarliðsins er all svakalegt. Lið Real Iker Casillas  1   Míchel Salgado  2  Roberto Carlos  3  Iván Helguera  6  Francisco Pavón  22   Thomas Gravesen  16  Julio Baptista  8  David Beckham  23  Zinedine Zidane  5   Raúl  7  Ronaldo  9 Robinho er á varamannbekknum og Owen er ekki í hópnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×