Kiel sigraði Hamborg
Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kiel vann Hamborg á útivelli, 23-20, en Hamborg hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni.
Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn
