Nýtt skipulag Fréttablaðsins 14. júlí 2006 04:45 Fréttastjórar Fréttablaðsins Sigríður Björg Tómasdóttir, Trausti Hafliðason og Arndís Þorgeirsdóttir. MYND/Stefán Nýtt starfsskipulag tekur gildi á ritstjórn Fréttablaðsins í dag. Í nýju skipulagi felst að starfsemi ritstjórnar er skipt í tvö höfuðsvið undir stjórn tveggja aðstoðarritstjóra. Þá taka fréttastjórar við daglegri yfirstjórn frétta. Undir annað meginsviðið falla fréttir, helgarefni og íþróttir. Það lýtur yfirstjórn Jóns Kaldal sem verið hefur aðstoðarritstjóri blaðsins frá 2004. Undir hitt meginsviðið fellur innblaðsefni, Allt og önnur sérblöð auk gæðamála. Steinunn Stefánsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri, fer með yfirstjórn þess. Þá verða breytingar á fréttadeild. Starf sérstaks fréttaritstjóra verður aflagt en fréttastjórar taka við daglegri yfirstjórn frétta auk þess að stýra áfram fréttavöktum. Fréttastjórar eru Arndís Þorgeirsdóttir, sem hóf störf á blaðinu 2005, og Sigríður Björg Tómasdóttir og Trausti Hafliðason sem bæði hafa unnið á Fréttablaðinu frá stofnun þess. Vinna við nýtt skipulag og skipurit Fréttablaðsins hófst í maí og hefur verið unnið með aðstoð ráðgjafarfyrirtækisins IMG. Við breytingarnar var ör þróun Fréttablaðsins og þörf fyrir skipulag sem fellur vel að stærð þess og framtíðarhlutverki höfð að leiðarljósi. Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Nýtt starfsskipulag tekur gildi á ritstjórn Fréttablaðsins í dag. Í nýju skipulagi felst að starfsemi ritstjórnar er skipt í tvö höfuðsvið undir stjórn tveggja aðstoðarritstjóra. Þá taka fréttastjórar við daglegri yfirstjórn frétta. Undir annað meginsviðið falla fréttir, helgarefni og íþróttir. Það lýtur yfirstjórn Jóns Kaldal sem verið hefur aðstoðarritstjóri blaðsins frá 2004. Undir hitt meginsviðið fellur innblaðsefni, Allt og önnur sérblöð auk gæðamála. Steinunn Stefánsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri, fer með yfirstjórn þess. Þá verða breytingar á fréttadeild. Starf sérstaks fréttaritstjóra verður aflagt en fréttastjórar taka við daglegri yfirstjórn frétta auk þess að stýra áfram fréttavöktum. Fréttastjórar eru Arndís Þorgeirsdóttir, sem hóf störf á blaðinu 2005, og Sigríður Björg Tómasdóttir og Trausti Hafliðason sem bæði hafa unnið á Fréttablaðinu frá stofnun þess. Vinna við nýtt skipulag og skipurit Fréttablaðsins hófst í maí og hefur verið unnið með aðstoð ráðgjafarfyrirtækisins IMG. Við breytingarnar var ör þróun Fréttablaðsins og þörf fyrir skipulag sem fellur vel að stærð þess og framtíðarhlutverki höfð að leiðarljósi.
Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira