Innlent

Halldór Halldórsson kjörinn formaður Sambands Sveitarfélaga

Halldór Halldórsson
Halldór Halldórsson MYND/Vísir

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, var fyrir stundu kjörinn formaður Sambands íslenskra Sveitarfélaga og tekur því við af Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra. Valið stóð á milli Halldórs og Smára Geirssonar,forseta sveitarstjórnar í Fjarðarbyggð, og var munurinn naumur. Halldór hlaut 51,13 prósent atkvæða en Smári 48,12 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×