Eigendur Dell-fartölva kanni framleiðslunúmer rafhlöðu 15. ágúst 2006 15:22 Engin af þeim tölvum sem nú eru til sölu hjá umboðsaðila Dell hér á landi, EJS, er með rafhlöður sem kalla þarf inn en eigendur Dell-fartölva eru beðnir um að fara inn á heimasíðu EJS og kanna hvort rafhlaðan í tölvunni hafi tiltekið framleiðslunúmer. Stærsti tölvuframleiðandi í heimi, Dell, hyggst innkalla ríflega fjórar milljónir fartölvurafhlaðna vegna hættu á að það kvikni í þeim. Flestar rafhlaðnanna, eða þrjár milljónir, voru seldar í Bandaríkjunum. Fram kemur á fréttavef BBC að Dell sé kunnugt um sex tilvik þar sem slíkar rafhlöður ofhitnuðu og eldur kom upp, en þess má geta að Sony framleiðir rafhlöðurnar fyrir Dell. Greint er frá því á fréttavef Politkien að 30 þúsund tölvur verði innkallaðar þar í landi vegna vandans en hér á landi hefur EJS umboð fyrir Dell. Þar á bæ hafa menn ekki fengið neinar kvartanir vegna elds í fartölvurafhlöðum og fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins að eftirgrennslan hafi leitt í ljós að að engin að þeim fartölvum sem nú eru til sölu hjá fyrirtækinu séu með rafhlöður sem kallaðar hafa verið inn. Hins vegar eru eigendur Dell-fartölva beðnir um að fara inn á heimasíðu EJS, ejs.is, og kanna hvort rafhlaðan í tölvunni hafi tiltekið framleiðslunúmer. Ef svo sé er fólk beðið um að hafa samband við fyrirtækið fyrir frekari upplýsingar. Að sögn Halldórs Más Sæmundssonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs EJS, er erfitt fyrir fyrirtækið að átta sig á hvort vélar með gallaðar rafhlöður hafi verið seldar hér á landi þar sem um er að ræða framleiðslunúmer rafhlöðunnar en ekki tölvunnar. EJS taki því það skref að biðja viðskiptavini að kanna rafhlöður sínar en fyrirtækið muni áfram reyna að komast að því hvort og þá hve margar vélar séu með gallaðar rafhlöður hér á landi. Hann segir að jafnvel þótt rafhlaða hafi framleiðslunúmer sem tilgreint sé á heimasíðunni sé ekki víst að hún sé gölluð en ef svo reynist vera fái viðskiptavinir að sjálfsögðu nýja rafhlöðu. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Engin af þeim tölvum sem nú eru til sölu hjá umboðsaðila Dell hér á landi, EJS, er með rafhlöður sem kalla þarf inn en eigendur Dell-fartölva eru beðnir um að fara inn á heimasíðu EJS og kanna hvort rafhlaðan í tölvunni hafi tiltekið framleiðslunúmer. Stærsti tölvuframleiðandi í heimi, Dell, hyggst innkalla ríflega fjórar milljónir fartölvurafhlaðna vegna hættu á að það kvikni í þeim. Flestar rafhlaðnanna, eða þrjár milljónir, voru seldar í Bandaríkjunum. Fram kemur á fréttavef BBC að Dell sé kunnugt um sex tilvik þar sem slíkar rafhlöður ofhitnuðu og eldur kom upp, en þess má geta að Sony framleiðir rafhlöðurnar fyrir Dell. Greint er frá því á fréttavef Politkien að 30 þúsund tölvur verði innkallaðar þar í landi vegna vandans en hér á landi hefur EJS umboð fyrir Dell. Þar á bæ hafa menn ekki fengið neinar kvartanir vegna elds í fartölvurafhlöðum og fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins að eftirgrennslan hafi leitt í ljós að að engin að þeim fartölvum sem nú eru til sölu hjá fyrirtækinu séu með rafhlöður sem kallaðar hafa verið inn. Hins vegar eru eigendur Dell-fartölva beðnir um að fara inn á heimasíðu EJS, ejs.is, og kanna hvort rafhlaðan í tölvunni hafi tiltekið framleiðslunúmer. Ef svo sé er fólk beðið um að hafa samband við fyrirtækið fyrir frekari upplýsingar. Að sögn Halldórs Más Sæmundssonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs EJS, er erfitt fyrir fyrirtækið að átta sig á hvort vélar með gallaðar rafhlöður hafi verið seldar hér á landi þar sem um er að ræða framleiðslunúmer rafhlöðunnar en ekki tölvunnar. EJS taki því það skref að biðja viðskiptavini að kanna rafhlöður sínar en fyrirtækið muni áfram reyna að komast að því hvort og þá hve margar vélar séu með gallaðar rafhlöður hér á landi. Hann segir að jafnvel þótt rafhlaða hafi framleiðslunúmer sem tilgreint sé á heimasíðunni sé ekki víst að hún sé gölluð en ef svo reynist vera fái viðskiptavinir að sjálfsögðu nýja rafhlöðu.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira