Vilja að dómstólar fjalli um umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu 28. mars 2006 14:00 Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira