Innlent

Forseti Grikklands á leið til Íslands

Mynd/Gunnar V. Andrésson

Forseti Grikklands, Karolos Papoulias og kona hans May Papoulis, munu koma í opinbera heimsókn til Íslands 5.-7. júlí næstkomandi í boði forseta Íslands. George W. Bush, Bandaríkaforseti, mun þá einnig vera á landinu, í opinberri heimsókn í boði Ólafs Ragnars Grímssonar en hann kemur til landsins 4. júlí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×