Bryant skoraði 50 stig 8. janúar 2006 14:36 Kobe Bryant er í miklu stuði eftir að hann kom úr leikbanninu á dögunum NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira