Aftur tapar Phoenix í þriðju framlengingu 11. janúar 2006 13:45 Carmelo Anthony skoraði 43 stig í maraþonleiknum við Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira