Egyptar í undanúrslit 4. febrúar 2006 11:45 Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Sjá meira
Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Sjá meira