Hráolía lækkaði í verði 20. mars 2006 11:15 Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna þess að talið er að eldsneytisþörf muni minnka á næstu mánuðum auk þess sem birgðir af hráolíu hafa aukist mikið í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum vegna þessa. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 35 sent og fór í 62,42 dollara á tunnu á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði sömuleiðis um 32 sent og fór í 62,94 dollara á tunnu Í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi í dag. Heimsmarkaðsverð á hráolíuverð er eftir sem áður 12 prósentum hærra nú en fyrir ári síðan m.a. vegna vaxandi spennu í Íran og Nígeríu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna þess að talið er að eldsneytisþörf muni minnka á næstu mánuðum auk þess sem birgðir af hráolíu hafa aukist mikið í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum vegna þessa. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 35 sent og fór í 62,42 dollara á tunnu á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði sömuleiðis um 32 sent og fór í 62,94 dollara á tunnu Í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi í dag. Heimsmarkaðsverð á hráolíuverð er eftir sem áður 12 prósentum hærra nú en fyrir ári síðan m.a. vegna vaxandi spennu í Íran og Nígeríu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira