Micah Richards í hópnum 10. nóvember 2006 17:00 Micah Richards er í fyrsta sinn í enska landsliðshópnum NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira