Eins og landsmenn hafa án efa tekið eftir fór verðlaunaafhending Eddunnar fram í gær á Nordica hótel.
Hér á Visir.is gátu landsmenn tekið þátt í kosningunni. Einn heppinn þátttakandi Markús H. Hauksson var dregin út og fékk gjafabréf á Argentínu steikhús í verðlaun.
Visir.is þakkar öllum sem þátt tóku í kosningunni.

