Áfrýjun Neville vísað frá 3. maí 2006 17:30 Gary Neville er ekki sáttur við niðurstöðu enska knattspyrnusambandsins NordicPhotos/GettyImages Áfrýjun Gary Neville, fyrirliða Manchester United, á 5000 punda sekt sem hann fékk fyrir fagnaðarlæti sín í leik gegn Liverpool á Old Trafford í vetur hefur verið vísað frá og leikmanninum því gert að greiða sektina. Neville er mjög ósáttur við niðurstöðuna. Neville var dæmdur til að greiða sektina eftir að hann fagnaði sigurmarki United á Old Trafford á óhóflegan hátt að mati enska knattspyrnusambandsins, en háttalag hans á vellinum þótti storka stuðningsmönnum Liverpool um of. Neville segir málið ekki snúast um peningana og bætti við að hann hefði áfrýjað þó sektin hefði verið nokkrir aurar. "Ég er enn á þeirri skoðun að fagnaðarlæti mín hafi ekki farið úr hófi fram á Anfield og mér finnst ekki rétt að setja fordæmi með svona löguðu þegar kvartað hefur verið yfir því að ekki séu nógu góð tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna liðanna í deildinni," sagði Neville um atvikið sem átti sér stað þann 22. janúar. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Áfrýjun Gary Neville, fyrirliða Manchester United, á 5000 punda sekt sem hann fékk fyrir fagnaðarlæti sín í leik gegn Liverpool á Old Trafford í vetur hefur verið vísað frá og leikmanninum því gert að greiða sektina. Neville er mjög ósáttur við niðurstöðuna. Neville var dæmdur til að greiða sektina eftir að hann fagnaði sigurmarki United á Old Trafford á óhóflegan hátt að mati enska knattspyrnusambandsins, en háttalag hans á vellinum þótti storka stuðningsmönnum Liverpool um of. Neville segir málið ekki snúast um peningana og bætti við að hann hefði áfrýjað þó sektin hefði verið nokkrir aurar. "Ég er enn á þeirri skoðun að fagnaðarlæti mín hafi ekki farið úr hófi fram á Anfield og mér finnst ekki rétt að setja fordæmi með svona löguðu þegar kvartað hefur verið yfir því að ekki séu nógu góð tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna liðanna í deildinni," sagði Neville um atvikið sem átti sér stað þann 22. janúar.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira