Meiri líkur á mjúkri lendingu eftir álverskosningar 2. apríl 2007 13:09 MYND/Anton Brink Greiningardeild Glitnis segir að meiri líkur séu á tiltölulega mjúkri lendingu hagkerfisins, að vextir taki að lækka fyrir árslok og verðbólga verði í námunda við markmið Seðlabanka á komandi misserum eftir að ljóst varð að Hafnfirðingar hefðu hafnað stækkun álversins í Straumsvík. Í Morgunkorni Glitnis segir enn fremur að mikilvægt sé að hagkerfið fái ráðrúm til að jafna sig eftir mikið þensluskeið og hætt hefði verið við því að stækkun í Straumsvík, sem hefði að líkum hafist af fullum krafti í kring um næstu áramót, hefði frestað aðlögun hagkerfisins að jafnvægi og aukið hættu á harðari skelli seinna meir. Greiningardeildin telur enn fremur að niðurstaðan í Hafnarfirði auki líkur á álveri í Helguvík á næstu misserum en þær framkvæmdir hafi mun minni áhrif á efnahagsþróun næsta kastið en Straumsvíkurstækkun hefði haft. Er bent á í því sambandi að lengra sé í þær framkvæmdir auk þess sem álverið í Helguvík sé minna en áætluð stækkun í Straumsvík. Bendir Glitnir enn fremur á að markaðurinn hafi brugðist á tiltölulega mildan hátt við tíðindum helgarinnar. Hyggst bankinn gefa út í vikunni nýjar spár fyrir stýrivexti og gengi krónu sem meðal annars byggjast á þeim upplýsingum sem felast í Peningamálum Seðlabanka og niðurstöðu kosninganna í Hafnarfirði. Álverskosningar Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Greiningardeild Glitnis segir að meiri líkur séu á tiltölulega mjúkri lendingu hagkerfisins, að vextir taki að lækka fyrir árslok og verðbólga verði í námunda við markmið Seðlabanka á komandi misserum eftir að ljóst varð að Hafnfirðingar hefðu hafnað stækkun álversins í Straumsvík. Í Morgunkorni Glitnis segir enn fremur að mikilvægt sé að hagkerfið fái ráðrúm til að jafna sig eftir mikið þensluskeið og hætt hefði verið við því að stækkun í Straumsvík, sem hefði að líkum hafist af fullum krafti í kring um næstu áramót, hefði frestað aðlögun hagkerfisins að jafnvægi og aukið hættu á harðari skelli seinna meir. Greiningardeildin telur enn fremur að niðurstaðan í Hafnarfirði auki líkur á álveri í Helguvík á næstu misserum en þær framkvæmdir hafi mun minni áhrif á efnahagsþróun næsta kastið en Straumsvíkurstækkun hefði haft. Er bent á í því sambandi að lengra sé í þær framkvæmdir auk þess sem álverið í Helguvík sé minna en áætluð stækkun í Straumsvík. Bendir Glitnir enn fremur á að markaðurinn hafi brugðist á tiltölulega mildan hátt við tíðindum helgarinnar. Hyggst bankinn gefa út í vikunni nýjar spár fyrir stýrivexti og gengi krónu sem meðal annars byggjast á þeim upplýsingum sem felast í Peningamálum Seðlabanka og niðurstöðu kosninganna í Hafnarfirði.
Álverskosningar Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira