Massa sigraði í Barein - Hamilton enn í verðlaunasæti 15. apríl 2007 14:41 Felipe Massa fagnar sigrinum í Barein ásamt félaga sínum Kimi Raikkönen AFP Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari kom fyrstur í mark í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fór í dag. Breska ungstirnið Lewis Hamilton á McLaren varð annar og þar með fyrsti nýliðinn sem kemst á verðlaunapall í fyrstu þremur keppnum sínum. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og heimsmeistarinn Fernando Alonso á McLaren fimmti. Massa var á ráspól eftir tímatökurnar í gær og hann náði mest 10 sekúndna forskoti um miðbik keppninnar. Hamilton náði þó að vinna muninn upp og varð fyrsti nýliðinn til að komast á pall í fyrstu þremur keppnum sínum. Þeir Fernando Alonso, Kimi Raikkönen og Lewis Hamilton eru nú efstir og jafnir í keppni ökuþóra og hafa hver um sig hlotið 22 stig og Massa er kominn með 17 stig. McLaren er í efsta sæti bílasmiða eftir þrjár keppnir með 44 stig, Ferrari hefur 39 stig og BMW hefur 18 stig. Úrslitin í Barein: 1 F Massa (Brasilíu) Ferrari 1:33.27.515 2 L Hamilton (Bretlandi) McLaren -2.360 sekúndum á eftir 3 K Raikkonen (Finnlandi) Ferrari -10.839 4 N Heidfeld (Þýskalandi) BMW Sauber -13.831 5 F Alonso (Spáni) McLaren -14.426 6 R Kubica (Póllandi) BMW Sauber -45.529 Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari kom fyrstur í mark í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fór í dag. Breska ungstirnið Lewis Hamilton á McLaren varð annar og þar með fyrsti nýliðinn sem kemst á verðlaunapall í fyrstu þremur keppnum sínum. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og heimsmeistarinn Fernando Alonso á McLaren fimmti. Massa var á ráspól eftir tímatökurnar í gær og hann náði mest 10 sekúndna forskoti um miðbik keppninnar. Hamilton náði þó að vinna muninn upp og varð fyrsti nýliðinn til að komast á pall í fyrstu þremur keppnum sínum. Þeir Fernando Alonso, Kimi Raikkönen og Lewis Hamilton eru nú efstir og jafnir í keppni ökuþóra og hafa hver um sig hlotið 22 stig og Massa er kominn með 17 stig. McLaren er í efsta sæti bílasmiða eftir þrjár keppnir með 44 stig, Ferrari hefur 39 stig og BMW hefur 18 stig. Úrslitin í Barein: 1 F Massa (Brasilíu) Ferrari 1:33.27.515 2 L Hamilton (Bretlandi) McLaren -2.360 sekúndum á eftir 3 K Raikkonen (Finnlandi) Ferrari -10.839 4 N Heidfeld (Þýskalandi) BMW Sauber -13.831 5 F Alonso (Spáni) McLaren -14.426 6 R Kubica (Póllandi) BMW Sauber -45.529
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira