Tottenham - Braga í beinni á Sýn í kvöld 14. mars 2007 15:52 Robbie Keane var á skotskónum í fyrri leiknum gegn Braga NordicPhotos/GettyImages Síðari leikur Tottenham og Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 20:05. Enska liðið vann fyrri leikinn í Portúgal 3-2 og er því í ágætri stöðu fyrir þann síðari, en mikil meiðsli eru í herbúðum heimamanna. Tottenham hefur þannig aðeins einn eiginlegan miðvörð í hópnum í kvöld. Michael Dawson verður á sínum stað í hjarta varnarinnar, en þeir Ledley King og Anthony Gardner eru meiddir og verða ekki með næstu vikurnar. Portúgalski miðvörðurinn Ricardo Rocha má ekki spila með Tottenham í Evrópukeppninni og því verður franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda að taka stöðu miðvarðar í kvöld. Framherjinn Robbie Keane kemur aftur inn í lið Tottenham eftir leikbann en þeir Jermaine Jenas, Danny Murphy, Paul Robinson og Benoit Assou-Ekotto eru allir meiddir. Þá er óvíst hvort Dimitar Berbatov getur spilað í kvöld vegna nárameiðsla og verður jafnvel hvíldur fyrir deildarleik gegn Watford á laugardag og síðari bikarleikinn gegn Chelsea á mánudag. Það verður væntanlega góð stemming á White Hart Lane í kvöld þar sem stuðningsmenn Tottenham munu heimta sigur á portúgalska liðinu sem í heimalandinu er kallað "Los Arsenalistas" vegna sögulegra tengsla sinna við erkifjendur Tottenham á Englandi - Arsenal. Það verður Hörður Magnússon sem lýsir leiknum beint á Sýn í kvöld. Evrópudeild UEFA Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Sjá meira
Síðari leikur Tottenham og Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 20:05. Enska liðið vann fyrri leikinn í Portúgal 3-2 og er því í ágætri stöðu fyrir þann síðari, en mikil meiðsli eru í herbúðum heimamanna. Tottenham hefur þannig aðeins einn eiginlegan miðvörð í hópnum í kvöld. Michael Dawson verður á sínum stað í hjarta varnarinnar, en þeir Ledley King og Anthony Gardner eru meiddir og verða ekki með næstu vikurnar. Portúgalski miðvörðurinn Ricardo Rocha má ekki spila með Tottenham í Evrópukeppninni og því verður franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda að taka stöðu miðvarðar í kvöld. Framherjinn Robbie Keane kemur aftur inn í lið Tottenham eftir leikbann en þeir Jermaine Jenas, Danny Murphy, Paul Robinson og Benoit Assou-Ekotto eru allir meiddir. Þá er óvíst hvort Dimitar Berbatov getur spilað í kvöld vegna nárameiðsla og verður jafnvel hvíldur fyrir deildarleik gegn Watford á laugardag og síðari bikarleikinn gegn Chelsea á mánudag. Það verður væntanlega góð stemming á White Hart Lane í kvöld þar sem stuðningsmenn Tottenham munu heimta sigur á portúgalska liðinu sem í heimalandinu er kallað "Los Arsenalistas" vegna sögulegra tengsla sinna við erkifjendur Tottenham á Englandi - Arsenal. Það verður Hörður Magnússon sem lýsir leiknum beint á Sýn í kvöld.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Sjá meira