Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði 21. september 2007 12:23 Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi. Pólstjörnumálið Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent