Samsuða á borð við REI gengur ekki upp 5. október 2007 14:42 Júlíus Vífill Ingvarsson. MYND/Valgarður Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir ekkert hæft í því að sjálfstæðismenn í borginni hyggist í dag ákveða hvernig bregðast skuli við ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar varðandi samruna REI og Geysir Green Energy. Fréttavefurinn dv.is greinir frá þessu í dag. „Það er bara tóm vitleysa," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi. Hann er hins vegar efins um að borgin eigi að taka þátt í verfefnum á borð við REI. Júlíus segir að málið sé stórt og flókið og eðlilegt sé að menn hafi á því ólíkar skoðanir. „Við höfum rætt þetta á tveimur fundum með Vilhjálmi en að tala um eitthvað andóf gegn borgarstjóranum er bara tóm vitleysa," Júlíusi líkar ekki alls kostar við aðdraganda málsins. „Ég hef reyndar miklar efasemdir um að sveitarfélagið eigi að standa í samkeppnisrekstri yfir höfuð." Hann segir að samruninn geri það þó að verkum að hægt sé að setja verðmiða á þá miklu þekkingu sem sé fyrir hendi innan Orkuveitu Reykjavíkur auk þess sem hann auðveldi borginni að losa sig út úr samkeppnisrekstri sem fyrri meirihluti hafði komið á fót. „Skyldur borgarfulltrúa eru samt sem áður allt aðrar en eigenda í samkeppnisfyrirtæki," segir Júlíus og vísar í svar Bjarna Ármannsonar, stjórnarformanns REI í Fréttablaðinur í dag. Þar er sagt frá því að Vilhjálmur hafi farið fram á það við Bjarna að „eitt gildi fyrir alla" þegar kæmi að forkaupum á hlutum í REI. Bjarni svaraði því til að ákvarðanir gerist bara ekki svoleiðis. „Þetta svar Bjarna lýsir því að mínu mati að hann vill vinna hlutina með allt öðrum hætti en gert er í sveitarstjórnum. Kannski sýnir þetta í hnotskurn að svona samsuða almannafyrirtækis og einkafyrirtækis gengur einfaldlega ekki upp," segir Júlíus. Ég hefði viljað fá miklu nákvæmari upplýsingar um þetta mál áður en það var komið á það stig sem það var komið á þegar ég frétti af því," segir Júlíus aðspurður hvort borgarfulltrúar hefðu ekki átt að heyra af málinu á fyrri stigum. „Enda tel ég mig fullfæran um að leggja mat á viðskiptahugmyndir sem þessar, „En það er fjarri lagi að þetta mál sé að sprengja meirihlutasamstarfið," segir Júlíus Vífill að lokum. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir ekkert hæft í því að sjálfstæðismenn í borginni hyggist í dag ákveða hvernig bregðast skuli við ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar varðandi samruna REI og Geysir Green Energy. Fréttavefurinn dv.is greinir frá þessu í dag. „Það er bara tóm vitleysa," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi. Hann er hins vegar efins um að borgin eigi að taka þátt í verfefnum á borð við REI. Júlíus segir að málið sé stórt og flókið og eðlilegt sé að menn hafi á því ólíkar skoðanir. „Við höfum rætt þetta á tveimur fundum með Vilhjálmi en að tala um eitthvað andóf gegn borgarstjóranum er bara tóm vitleysa," Júlíusi líkar ekki alls kostar við aðdraganda málsins. „Ég hef reyndar miklar efasemdir um að sveitarfélagið eigi að standa í samkeppnisrekstri yfir höfuð." Hann segir að samruninn geri það þó að verkum að hægt sé að setja verðmiða á þá miklu þekkingu sem sé fyrir hendi innan Orkuveitu Reykjavíkur auk þess sem hann auðveldi borginni að losa sig út úr samkeppnisrekstri sem fyrri meirihluti hafði komið á fót. „Skyldur borgarfulltrúa eru samt sem áður allt aðrar en eigenda í samkeppnisfyrirtæki," segir Júlíus og vísar í svar Bjarna Ármannsonar, stjórnarformanns REI í Fréttablaðinur í dag. Þar er sagt frá því að Vilhjálmur hafi farið fram á það við Bjarna að „eitt gildi fyrir alla" þegar kæmi að forkaupum á hlutum í REI. Bjarni svaraði því til að ákvarðanir gerist bara ekki svoleiðis. „Þetta svar Bjarna lýsir því að mínu mati að hann vill vinna hlutina með allt öðrum hætti en gert er í sveitarstjórnum. Kannski sýnir þetta í hnotskurn að svona samsuða almannafyrirtækis og einkafyrirtækis gengur einfaldlega ekki upp," segir Júlíus. Ég hefði viljað fá miklu nákvæmari upplýsingar um þetta mál áður en það var komið á það stig sem það var komið á þegar ég frétti af því," segir Júlíus aðspurður hvort borgarfulltrúar hefðu ekki átt að heyra af málinu á fyrri stigum. „Enda tel ég mig fullfæran um að leggja mat á viðskiptahugmyndir sem þessar, „En það er fjarri lagi að þetta mál sé að sprengja meirihlutasamstarfið," segir Júlíus Vífill að lokum.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira