Bjarni Ármannsson láti kaup sín í REI ganga til baka 7. október 2007 18:15 Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar telur að kaup Bjarna Ármannssonar á hlut í Reykjavík Energy Invest séu algerlega siðlaus og hann skorar á stjórnarformanninn að láta kaupin ganga til baka. Hann er einnig mjög ósáttur við kaup Jóns Diðriks Jónssonar á hlutum í félaginu. Bjarni Harðarson telur að stjórnarformaðurinn í REI hafi hagnast mjög óeðlilega á kaupum sínum í fyrirtækinu. Bjarni Ármanssonar greiddi 500 milljónir fyrir hlut sinn í REI á gengi nærri 1,30, en fram hefur komið að verðmæti hlutar Bjarna hafi meira en tvöfaldast frá því hann gekk frá kaupunum. Bjarni Harðarson telur að stjórn REI hafi ekki gengið nægjanlega langt í viðleitni sinni til að fá frið um starfsemi fyrirtækisins en stjórnin ákvað að allir starfsmenn Orkuveitunnar og REI skuli sitja við sama borð varðandi kaup á hlutum í hinum sameinaða félagi REI og Geysir Green Energy. Hann vill að Bjarni Ármannsson gangist undir sömu kjör og aðrir og að hann láti kaup sín á hlut í hinu nýja sameinaða félagi ganga til baka, annað sé ekki siðlegt. Þjóðin sætti sig ekki við neitt minna. Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að Framsóknarmenn séu ósáttir við framgöngu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa flokksins, við samruna REI og Geysir Green Energy en þessi tvö félög mynda saman hið nýja útrásarfyrirtæki. Bjarni Harðarson segir að Björn sé eini Framsóknarmaðurinn í hópi Sjálfstæðismanna í þessu máli og hann sé ekki í góðum félagsskap. Meðal sjálfstæðismanna hafa heyrst raddir um að Orkuveitan sé komin á samkeppnismarkað með rekstri REI. Hvatamaður að stofnun REI var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og þáverandi stjórnarformaður í Orkuveitunni. Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Sjá meira
Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar telur að kaup Bjarna Ármannssonar á hlut í Reykjavík Energy Invest séu algerlega siðlaus og hann skorar á stjórnarformanninn að láta kaupin ganga til baka. Hann er einnig mjög ósáttur við kaup Jóns Diðriks Jónssonar á hlutum í félaginu. Bjarni Harðarson telur að stjórnarformaðurinn í REI hafi hagnast mjög óeðlilega á kaupum sínum í fyrirtækinu. Bjarni Ármanssonar greiddi 500 milljónir fyrir hlut sinn í REI á gengi nærri 1,30, en fram hefur komið að verðmæti hlutar Bjarna hafi meira en tvöfaldast frá því hann gekk frá kaupunum. Bjarni Harðarson telur að stjórn REI hafi ekki gengið nægjanlega langt í viðleitni sinni til að fá frið um starfsemi fyrirtækisins en stjórnin ákvað að allir starfsmenn Orkuveitunnar og REI skuli sitja við sama borð varðandi kaup á hlutum í hinum sameinaða félagi REI og Geysir Green Energy. Hann vill að Bjarni Ármannsson gangist undir sömu kjör og aðrir og að hann láti kaup sín á hlut í hinu nýja sameinaða félagi ganga til baka, annað sé ekki siðlegt. Þjóðin sætti sig ekki við neitt minna. Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að Framsóknarmenn séu ósáttir við framgöngu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa flokksins, við samruna REI og Geysir Green Energy en þessi tvö félög mynda saman hið nýja útrásarfyrirtæki. Bjarni Harðarson segir að Björn sé eini Framsóknarmaðurinn í hópi Sjálfstæðismanna í þessu máli og hann sé ekki í góðum félagsskap. Meðal sjálfstæðismanna hafa heyrst raddir um að Orkuveitan sé komin á samkeppnismarkað með rekstri REI. Hvatamaður að stofnun REI var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og þáverandi stjórnarformaður í Orkuveitunni.
Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Sjá meira