Talið að sjö börn hafi gist hjá Madeleine 10. október 2007 10:19 McCann hjónin fengu réttarstöðu grunaðra í málinu fyrir mánuði síðan. Breskir fjölmiðlar segja að nú vilji nýr yfirmaður rannsóknarinnar í Portúgal fá þau til yfirheyrslu. MYND/AFP Portúgalska lögreglan telur að Madeleine og tvíburasystkyni hennar hafi ekki verið ein í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz kvöldið sem stúlkunni var rænt. Portúgalska blaðið 24 Horas heldur því fram að lögreglan telji að börn sjö vina þeirra hafi einnig verið í íbúðinni 3. maí síðastliðinn. Paulo Rebelo rannsóknarlögreglumaður sem þekktur er fyrir að uppræta stærsta barnaklámhring í Portúgal hefur tekið við rannsókn hvarfsins á Madeleine. Hann er nú kominn til Praia da Luz og fyrirskipaði í gær fimm klukkustunda rannsókn á íbúðinni sem fjölskyldan gisti í. McCann hjónin hafa haldið því fram að Madeleine hafi verið ein í íbúðinni ásamt tvíburunum á meðan þau borðuðu kvöldverð með vinum sínum á tapas veitingastað skammt frá. Vinahópurinn segir að önnur börn hafi verið í sínum íbúðum og litið hafi verið eftir þeim reglulega um kvöldið. Heimildarmaður úr rannsóknarliðinu sagði blaðinu að það væru ekki bara sönnunargögn sem bentu til þess að fleiri börn hafi verið í íbúðinni um kvöldið. Við yfirheyrslur á vinunum sem snæddu saman um kvöldið kom í ljós að aðeins íbúð McCann hjónanna var heimsótt á meðan kvöldverðinum stóð. Börnin höfðu heimsótt íbúðir hinna reglulega þá sex daga sem þau höfðu verið á hótelinu. Blaðið útskýrði ekki hvernig sýni úr þeim heimsóknum gætu tengst kvöldinu örlagaríka. Þá dregur blaðið í efa vitnisburð karlmanns úr vinahópnum sem fór af veitingastaðnum klukkan 21:35 og kom til baka klukkan 22, örfáum mínútum áður en Kate McCann uppgötvaði hvarf dóttur sinnar. Russel O´Brien neitaði að tengjast hvarfi Madeleine og sagðist hafa verið að sinna veikri dóttur sinni. O´Brien hefur ekki verið grunaður í málinu. Hann segir að dóttir hans hafi kastað upp og hann hafi beðið um að skipt yrði á sængurverum. Blaðið segir að starfsfólk Ocean Club hótelsins kannist ekki við að beðið hafi verið um slíkt umrætt kvöld. Madeleine McCann Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Portúgalska lögreglan telur að Madeleine og tvíburasystkyni hennar hafi ekki verið ein í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz kvöldið sem stúlkunni var rænt. Portúgalska blaðið 24 Horas heldur því fram að lögreglan telji að börn sjö vina þeirra hafi einnig verið í íbúðinni 3. maí síðastliðinn. Paulo Rebelo rannsóknarlögreglumaður sem þekktur er fyrir að uppræta stærsta barnaklámhring í Portúgal hefur tekið við rannsókn hvarfsins á Madeleine. Hann er nú kominn til Praia da Luz og fyrirskipaði í gær fimm klukkustunda rannsókn á íbúðinni sem fjölskyldan gisti í. McCann hjónin hafa haldið því fram að Madeleine hafi verið ein í íbúðinni ásamt tvíburunum á meðan þau borðuðu kvöldverð með vinum sínum á tapas veitingastað skammt frá. Vinahópurinn segir að önnur börn hafi verið í sínum íbúðum og litið hafi verið eftir þeim reglulega um kvöldið. Heimildarmaður úr rannsóknarliðinu sagði blaðinu að það væru ekki bara sönnunargögn sem bentu til þess að fleiri börn hafi verið í íbúðinni um kvöldið. Við yfirheyrslur á vinunum sem snæddu saman um kvöldið kom í ljós að aðeins íbúð McCann hjónanna var heimsótt á meðan kvöldverðinum stóð. Börnin höfðu heimsótt íbúðir hinna reglulega þá sex daga sem þau höfðu verið á hótelinu. Blaðið útskýrði ekki hvernig sýni úr þeim heimsóknum gætu tengst kvöldinu örlagaríka. Þá dregur blaðið í efa vitnisburð karlmanns úr vinahópnum sem fór af veitingastaðnum klukkan 21:35 og kom til baka klukkan 22, örfáum mínútum áður en Kate McCann uppgötvaði hvarf dóttur sinnar. Russel O´Brien neitaði að tengjast hvarfi Madeleine og sagðist hafa verið að sinna veikri dóttur sinni. O´Brien hefur ekki verið grunaður í málinu. Hann segir að dóttir hans hafi kastað upp og hann hafi beðið um að skipt yrði á sængurverum. Blaðið segir að starfsfólk Ocean Club hótelsins kannist ekki við að beðið hafi verið um slíkt umrætt kvöld.
Madeleine McCann Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira