Vilja að Ingibjörg Sólrún verði forsætisráðherra 25. febrúar 2007 15:33 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta Innlent Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta
Innlent Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira