Fritzl neyddi konu sína á makaskiptaklúbb Óli Tynes skrifar 7. maí 2008 11:12 Josef Fritzl. Sextíu og fimm ára gamall arkitekt hefur sagt dagblaðinu Österreich frá því að Josef Fritzl hafi neytt konu sína Rosemarie til þess að koma með sér á makaskiptaklúbb. Þar var hún sett út í horn með handklæði um sig miðja og látin horfa á meðan Josef svalaði fýsnum sínum á yngri konu. Arkitektinn Paul S. er 65 ára gamall. Hann kynntist Josef Fritzl þegar hann bauð hús sitt til sölu árið 1997. Fritzl var einn þeirra sem kom til að skoða það. Ekkert varð úr kaupunum en þeir spjölluðu lengi saman um kynlíf og getu. Fritzl trúði þessum nýja vini sínum frá því að það væri ekkert mál að stunda mikið kynlíf á þeirra aldri. Hann gaf honum uppskrift sem hann notaði sjálfur. Fritzl blandaði saman þrem stinningarlyfjum, Viagra, Levitra og Cialis. Þennan kokteil sagði hann duga sér vel. Nokkrum vikum seinna var Paul S. boðið á makaskiptaklúbbinn Caribik í Amstetten. Það er einn af stærstu slíkum klúbbum í Austurríki. Paul S. segir að sér hafi liðið hálf illa yfir að vera elstur á staðnum, en þá hafi hann komið auga á Fritzl. Hann kom askvaðandi inn og var sýnilega heimavanur. Með honum var kona hans Rosemarie, sem hann kom fram við eins og hund. Með handklæði um sig miðja var hún sett út í horn meðan Fritzl eðlaði sig með ókunnri yngri konu. Þegar hann hafði lokið sér af yfirgáfu hjónin staðinn. Fóru á heimili sitt þar sem dóttir þeirra sat í kjallaranum með þrem börnum sínum -og föðurins. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Sjá meira
Sextíu og fimm ára gamall arkitekt hefur sagt dagblaðinu Österreich frá því að Josef Fritzl hafi neytt konu sína Rosemarie til þess að koma með sér á makaskiptaklúbb. Þar var hún sett út í horn með handklæði um sig miðja og látin horfa á meðan Josef svalaði fýsnum sínum á yngri konu. Arkitektinn Paul S. er 65 ára gamall. Hann kynntist Josef Fritzl þegar hann bauð hús sitt til sölu árið 1997. Fritzl var einn þeirra sem kom til að skoða það. Ekkert varð úr kaupunum en þeir spjölluðu lengi saman um kynlíf og getu. Fritzl trúði þessum nýja vini sínum frá því að það væri ekkert mál að stunda mikið kynlíf á þeirra aldri. Hann gaf honum uppskrift sem hann notaði sjálfur. Fritzl blandaði saman þrem stinningarlyfjum, Viagra, Levitra og Cialis. Þennan kokteil sagði hann duga sér vel. Nokkrum vikum seinna var Paul S. boðið á makaskiptaklúbbinn Caribik í Amstetten. Það er einn af stærstu slíkum klúbbum í Austurríki. Paul S. segir að sér hafi liðið hálf illa yfir að vera elstur á staðnum, en þá hafi hann komið auga á Fritzl. Hann kom askvaðandi inn og var sýnilega heimavanur. Með honum var kona hans Rosemarie, sem hann kom fram við eins og hund. Með handklæði um sig miðja var hún sett út í horn meðan Fritzl eðlaði sig með ókunnri yngri konu. Þegar hann hafði lokið sér af yfirgáfu hjónin staðinn. Fóru á heimili sitt þar sem dóttir þeirra sat í kjallaranum með þrem börnum sínum -og föðurins.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent