Serbinn Jelena Jankovic náði í kvöld að tryggja sér sæti í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er í fyrsta sinn sem hún keppir í úrslitum á risamóti í tenins.
Hún mætti Elenu Dementievu frá Rússlandi í undanúrslitum og vann hana í tveimur settum, 6-4 og 6-4.
Hún mætir annað hvort Serenu Williams eða Dinöru Safinu í úrslitum á morgun.
Jankovic í úrslit
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn
