Íslendingar vilja vera með í viðræðum um Norðurpólinn 31. maí 2008 19:44 Rússneski fáninn á hafsbotni undir Norðurpólnum. Eða hvað? Myndin er sögð fölsuð og myndskeiðið úr Titanic. Löndin sem gera tilkall til Norðurskautsins ætla að hætta að karpa um málið og gera út um það á grundvelli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld hafa kvartað undan því að vera skilin útundan í viðræðunum. Það vakti litla hrifningu ríkjanna í kringum Norðurskautið þegar Rússar plöntuðu fána sínum á hafsbotninn á sjálfum pólnum. Gífurleg auðæfi kunna að finnast á hafsbotninum, sem nú er undir ís, og fimm ríki gera tilkall til þeirra. Ríkin fimm sem liggja að Norðurskautinu funduðu um málið á Grænlandi í vikunni. Kanada, Danmörk, Noregur, Rússland og Bandaríkin drógu sig þannig út úr samstarfinu á vegum Norðurskautsráðsins, þar sem einnig sitja Ísland, Svíþjóð og Finnland. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kvartaði yfir þessu við Dani, sem buðu til fundarins á Grænlandi. Fyrirhugað var að Ingibjörg Sólrún og Rice ræddu málið í gær en til þess gafst ekki tími. En á fundinum á Grænlandi ákváðu ríkin fimm að útkljá allar deilur um yfirráð á grundvelli Hafréttarsáttmálans - og Bandaríkjamenn ætla að biða þing sitt að staðfesta sáttmálann hið fyrsta. Innlent Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Löndin sem gera tilkall til Norðurskautsins ætla að hætta að karpa um málið og gera út um það á grundvelli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld hafa kvartað undan því að vera skilin útundan í viðræðunum. Það vakti litla hrifningu ríkjanna í kringum Norðurskautið þegar Rússar plöntuðu fána sínum á hafsbotninn á sjálfum pólnum. Gífurleg auðæfi kunna að finnast á hafsbotninum, sem nú er undir ís, og fimm ríki gera tilkall til þeirra. Ríkin fimm sem liggja að Norðurskautinu funduðu um málið á Grænlandi í vikunni. Kanada, Danmörk, Noregur, Rússland og Bandaríkin drógu sig þannig út úr samstarfinu á vegum Norðurskautsráðsins, þar sem einnig sitja Ísland, Svíþjóð og Finnland. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kvartaði yfir þessu við Dani, sem buðu til fundarins á Grænlandi. Fyrirhugað var að Ingibjörg Sólrún og Rice ræddu málið í gær en til þess gafst ekki tími. En á fundinum á Grænlandi ákváðu ríkin fimm að útkljá allar deilur um yfirráð á grundvelli Hafréttarsáttmálans - og Bandaríkjamenn ætla að biða þing sitt að staðfesta sáttmálann hið fyrsta.
Innlent Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira