Íslenski boltinn

Fimmtán mörk í tveimur leikjum

Elvar Geir Magnússon skrifar

Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld og var mikið skorað. Skagamenn töpuðu fyrir FH í fyrsta leik sínum undir stjórn Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar.

Valur gerði góða ferð til Grindavíkur og sótti þrjú stig.

Að vanda var fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

ÍA - FH 2-5

0-1 Matthías Vilhjálmsson ('15)

0-2 Atli Guðnason ('32)

1-2 Björn Bergmann Sigurðarson ('37)

1-3 Tryggvi Guðmundsson ('40)

1-4 Tryggvi Guðmundsson ('48)

1-5 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson ('61)

2-5 Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('67)

Rauð spjöld: Heimir Einarsson (ÍA) (39), Tommy Nielsen (FH) ('64)

Grindavík - Valur 3-5

0-1 Henrik Eggerts ('21)

0-2 Helgi Sigurðsson ('23, víti)

1-2 Gilles Mbang Ondo ('26)

1-3 Bjarni Ólafur Eiríksson ('63)

2-3 Tomasz Stolpa ('72)

2-4 Helgi Sigurðsson ('79)

3-4 Grétar Ólafur Hjartarson ('93)

3-5 Helgi Sigurðsson ('95)

Miðstöð Boltavaktarinnar safnar saman öllum helstu upplýsingunum úr leikjunum og birtir jafnóðum á sama staðnum. Á henni má einnig komast inn á Boltavakt hvers leiks.

Slóð Miðstöðvarinnar er visir.is/boltavakt.

19:15 ÍA - FH 2-5

19:15 Grindavík - Valur 3-5




Fleiri fréttir

Sjá meira


×