Ólafur: Við getum unnið alla Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 18. ágúst 2008 04:00 Ólafur ræðir málin við Guðmund landsliðsþjálfara. Mynd/Vilhelm „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. „Menn verða að halda sér í réttri spennu fram að því. Andstæðingurinn sem við fáum er bara uppáhaldsandstæðingurinn. Við getum unnið þá alla og vinnum þá alla. Líkamlega standið er frábært og við þurfum að vita hvað hinn er að hugsa. Stilla okkur saman. Það þarf allt að vera í samræmi og þá erum við ógeðslega góðir. Það vantar ekkert upp á kraft og snerpu. Þetta lið er það reynslumikið að menn eiga að höndla pressuna," sagði Ólafur en hvernig fannst honum að spila handbolta klukkan 9 um morguninn? „Það er bara gaman og ágætt að vera búinn snemma. Næsti leikur verður á aðeins eðlilegri tíma."Íslenski landsliðshópurinn þjappar sér saman fyrir síðustu sókn leiksins sem tryggði Íslandi sigurinn. Vilhelm GunnarssonGuðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonHér vill hann fá brottvísun á egypskan leikmann. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson kom einu sinni við sögu í leiknum er hann freistaði að verja víti frá Zaky. Það tókst honum ekki, frekar en Hreiðari. Vilhelm GunnarssonHreiðar sér hér eftir af boltanum í íslenska markið. Vilhelm GunnarssonSigfús er kátur í bragði í leikslok og ræðir hér við Guðmund. Vilhelm GunnarssonHér ræða hann og Guðjón Valur málin. Vilhelm GunnarssonRóbert Gunnarsson sýndi ótrúlega takta á línunni og skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum. Fiskaði þar að auki eitt víti. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Tók aðeins þrjú skot í það heila. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur átti frábæran leik og skoraði tíu mörk. Vilhelm GunnarssonÁsgeir Örn náði sér ekki á strik og skoraði eitt mark. Vilhelm GunnarssonRóbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vilhelm GunnarssonLogi kom sterkur inn í upphafi síðari hálfleiks og skoraði þrjú í röð. Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson brá sér í sóknina og skoraði eitt gott mark. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Guðmundur ræða málin. Vilhelm Gunnarsson Körfubolti Tengdar fréttir Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
„Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. „Menn verða að halda sér í réttri spennu fram að því. Andstæðingurinn sem við fáum er bara uppáhaldsandstæðingurinn. Við getum unnið þá alla og vinnum þá alla. Líkamlega standið er frábært og við þurfum að vita hvað hinn er að hugsa. Stilla okkur saman. Það þarf allt að vera í samræmi og þá erum við ógeðslega góðir. Það vantar ekkert upp á kraft og snerpu. Þetta lið er það reynslumikið að menn eiga að höndla pressuna," sagði Ólafur en hvernig fannst honum að spila handbolta klukkan 9 um morguninn? „Það er bara gaman og ágætt að vera búinn snemma. Næsti leikur verður á aðeins eðlilegri tíma."Íslenski landsliðshópurinn þjappar sér saman fyrir síðustu sókn leiksins sem tryggði Íslandi sigurinn. Vilhelm GunnarssonGuðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonHér vill hann fá brottvísun á egypskan leikmann. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson kom einu sinni við sögu í leiknum er hann freistaði að verja víti frá Zaky. Það tókst honum ekki, frekar en Hreiðari. Vilhelm GunnarssonHreiðar sér hér eftir af boltanum í íslenska markið. Vilhelm GunnarssonSigfús er kátur í bragði í leikslok og ræðir hér við Guðmund. Vilhelm GunnarssonHér ræða hann og Guðjón Valur málin. Vilhelm GunnarssonRóbert Gunnarsson sýndi ótrúlega takta á línunni og skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum. Fiskaði þar að auki eitt víti. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Tók aðeins þrjú skot í það heila. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur átti frábæran leik og skoraði tíu mörk. Vilhelm GunnarssonÁsgeir Örn náði sér ekki á strik og skoraði eitt mark. Vilhelm GunnarssonRóbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vilhelm GunnarssonLogi kom sterkur inn í upphafi síðari hálfleiks og skoraði þrjú í röð. Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson brá sér í sóknina og skoraði eitt gott mark. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Guðmundur ræða málin. Vilhelm Gunnarsson
Körfubolti Tengdar fréttir Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45