Innlent

Ríkisstjórnin kemur til móts við námsmenn

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra ræðir við stjórnendur Háskóla Íslands í dag. Mynd/ Stefán.
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra ræðir við stjórnendur Háskóla Íslands í dag. Mynd/ Stefán.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að auka eigið fé Lánasjóðs íslenskra námsmanna um 600 milljónir króna til þess að koma til móts við þá námsmenn sem sáu annars fram á atvinnuleysi. Katrín Jakobsdóttir mun í dag ræða við stjórnendur Háskóla Íslands um hvernig málum verður háttað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×